Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fram og Fjölnir sigruðu á heimavelli

    Framarar eru taplausir á Reykjavíkurmótinu í handbolta eftir að hafa sigrað Víking 30-23 í Safamýrinni í gærkvöld. Þá vann Fjölnir nauman sigur á KR í Grafarvoginum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið

    Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Andri Berg verður áfram hjá FH

    Varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en hann hefur verið á mála hjá félaginu undanfarin þrjú tímabil.

    Handbolti