Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki

    Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í

    Handbolti
    Fréttamynd

    Það er allt kolgeggjað í Eyjum

    "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Daníel Freyr til SönderjyskE

    Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, er á förum frá félaginu en hann hefur fengið drög af samningi við danska félagið SönderjyskE. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23

    Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn.

    Handbolti