Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Akureyri 22-22 | HK enn á lífi HK náði að knýja fram jafntefli í hörkuleik gegn Akureyri, 22-22. Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, varði vítakast á lokasekúndu leiksins og heldur von HK um sæti í efstu deild enn á lífi. Handbolti 15. mars 2015 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 22-22 | Eyjamenn jöfnuðu í lokin Haukum tókst ekki að vinna sinn annan leik í Vestmanneyjum á árinu 2015 eða hefna fyrir tapið í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hákon Daði Styrmisson skoraði jöfnunarmark ÍBV í lokin. Handbolti 13. mars 2015 23:00
Öll lokaúrslit karlahandboltans inn á Pepsi-deildar tímabilinu Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið dagsetningar á úrslitakeppni karla og kvenna í ár ásamt dagsetningum á umspili um laust sæti í Olís deild karla. Handbolti 13. mars 2015 18:00
Frítt á völlinn og glæsileg dagskrá hjá ÍR-ingum í kvöld Metnaðarfullir ÍR-ingar ætla sér að setja ný viðmið í umgjörð handboltaleikja á Íslandi í kvöld. Handbolti 13. mars 2015 15:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 29-29 | Bjarni tryggði ÍR stig ÍR og Stjarnan skildu jöfn, 29-29, í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 13. mars 2015 14:11
Framarar unnu óvæntan sigur á toppliði Vals á Hlíðarenda Framarar unnu mjög óvæntan en jafnframt mjög mikilvægan útisigur á toppliði Vals í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12. mars 2015 21:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 29-28 | FH sigur í hádramatískum leik FH vann óvæntan sigur á Aftureldingu í Olís-deildinni í kvöld. Sterkur fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum, en minnstu munaði að liðið myndi klúðra þessu undir lokin. Handbolti 12. mars 2015 20:45
Björgvin er ekki fótbrotinn Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn. Handbolti 10. mars 2015 19:31
Morkunas, Morkunas, Morkunas! | Sjáðu Litháann loka á Stjörnuna Giedrius Morkunas varði 61 prósent skotanna sem hann fékk á sig gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í gærkvöldi. Handbolti 10. mars 2015 15:30
FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. Handbolti 9. mars 2015 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-16 | Giedrius jarðaði Stjörnuna Giedrius Morkunas átti magnaðan leik í marki Hauka í sigri þeirra á Stjörnunni í Schenker-höllinni í Olís-deild karla í kvöld. Lokastaðan 28-16, Haukum í vil. Handbolti 9. mars 2015 15:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 30-28 | Mikilvægur sigur Eyjamanna Bikarmeistarar Eyjamanna náðu mikilvæg stig á heimavelli í kvöld þegar þeir unnu tveggja marka sigur á ÍR, 30-28, í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 9. mars 2015 15:48
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-26 | Valsmenn halda toppsætinu Valsmenn halda áfram að vinna í Olís-deild karla í handbolta, en þeir eru á toppnum í deildinni. Handbolti 8. mars 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-18 | Valur skellti nýkrýndum bikarmeisturum Valsmenn sýndu nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV enga vægð í Vodafone-höllinni og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 6. mars 2015 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-34 | Mosfellingar sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni þegar liðin mættust í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum endurheimtu Mosfellingar 2. sæti deildarinnar en Stjörnumenn eru enn í 9. og næstneðsta sæti. Handbolti 6. mars 2015 11:12
Karen: Tókum til hjá okkur og löguðum sóknarleikinn Karen Helga Díönudóttir er fyrirliði Hauka sem hafa verið á mikilli siglingu í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 6. mars 2015 06:45
ÍR upp í annað sæti eftir sigur á HK HK-ingar áfram í vonlausri stöðu á botni Olís-deildarinnar. Handbolti 5. mars 2015 21:19
Halldór Jóhann dregur fram skóna á nýjan leik Það eru svo mikið meiðsli í leikmannahópi FH í kvöld að þjálfarinn er mættur í búning. Handbolti 5. mars 2015 18:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 20-33 | Svart kvöld í handboltasögu FH Það var eins gott að það var frítt í Krikann í kvöld því handboltinn sem FH bauð upp á var ekki krónu virði. Þeir voru niðurlægðir af erkifjendum sínum í Haukum sem hefðu getað flengt þá enn fastar ef þeir hefðu einfaldlega nennt því. Handbolti 5. mars 2015 11:52
Guðmundur Hólmar í eins leiks bann | Missir af leiknum gegn ÍBV Guðmundur Hólmar Helgason, fyrirliði Vals í Olís-deild karla, var á fundi Aganefndar HSÍ í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins á föstudaginn. Handbolti 4. mars 2015 12:57
Ísak: Nýti kannski frítímann til að finna kærustu Stórskytta FH-inga, Ísak Rafnsson, fékk heilahristing í bikarúrslitaleiknum og er úr leik næstu vikurnar. Handbolti 3. mars 2015 08:00
Skemmtiferðaskip á leiðinni heim Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í karlahandboltanum eftir 23-22 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum í Höllinni á laugardaginn. Eins og í úrslitakeppninni síðasta vor sló Eyjahjartað innan sem utan vallar í enn einum endurkomusigri ÍBV-liðsins. Handbolti 2. mars 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 24-26 | Þriðji sigur Akureyrar á Fram í vetur Akureyri bar sigurorð af Fram, 24-26, í fyrsta leik 21. umferðar Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1. mars 2015 14:51
Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 1. mars 2015 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. Handbolti 28. febrúar 2015 13:05
Sjáðu leikmenn ÍBV syngja með stúkunni eftir leik Eyjamenn bjuggu til sannkallaða Þjóðhátíðarstemningu í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 27. febrúar 2015 22:19
Sverre tekur alfarið við Akureyrarliðinu næsta vetur Sverre Andreas Jakobsson, landsliðsmaður í handbolta og spilandi aðstoðarþjálfari Akureyrar handboltafélags í Olís-deild karla, mun að öllu óbreyttu vera aðalþjálfari liðsins á næstu leiktíð. Handbolti 27. febrúar 2015 07:00
Frændfélögin á leið í úrslit Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld og Fréttablaðið fékk sex leikmenn, úr liðinum í Olís-deildinni sem komust ekki í undanúrslitin, til þess að spá fyrir um úrslitin á bikarhelginni. Handbolti 27. febrúar 2015 06:00
Sjáið dúkinn fara á hallargólfið fyrir bikarúrslitahelgina | Myndband Bikarúrslitahelgi handboltans er framundan þar sem allir flokkar keppa um bikarmeistaratitilinn, allt frá 4. flokki upp í meistaraflokkana. Fyrsti leikurinn er í kvöld en sá síðasti á sunnudagskvöldið. Handbolti 26. febrúar 2015 10:26