Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Hætt'essu reykspóli

    Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Nielsen missir af restinni af tímabilinu með ÍBV

    Stephen Nielsen, markvörður ÍBV í Olís deildinni í handbolta, meiddist í sigri liðsins á FH á dögunum og verður frá út tímabilið. Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við blaðamann Vísis í Eyjum fyrir leik liðsins við Selfoss sem nú stendur yfir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Úrslitaleikir framundan

    „Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag.

    Handbolti