Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 29-34 | Selfyssingar skelltu Val í endurkomu Snorra Selfoss vann gífurlega sterkan útsigur á Val í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í kvöld, 34-29, en liðin höfðu því sætaskipti í deildinni. Selfoss er í þriðja sætinu og Valur í því fjórða. Handbolti 31. janúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 33-16 | Davíð mætti Golíat í Eyjum ÍBV tók á móti Víkingi í fyrsta leik liðanna eftir EM frí. Gestirnir voru heldur betur ryðgaðir, en heimamenn fóru með mjög öruggan 17 marka sigur Handbolti 31. janúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 24-28 | Breiðhyltingar unnu botnliðið Fjölnir gat komist úr botnsæti Olís deildar karla með sigri á heimavelli gegn ÍR í kvöld. Gestirnir voru hins vegar of stór biti og fóru með sanngjarnan sigur Handbolti 30. janúar 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 32-26 | Haukar byrja af krafti eftir frí Stjarnan tapaði sínum þriðja leik í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið mætti á Ásvelli í kvöld. Handbolti 30. janúar 2018 21:45
Elvar Örn snýr aftur í Valshöllinni annað kvöld Selfyssingar eru búnir að bíða lengi eftir að fá einn besta leikmann deildarinnar aftur. Handbolti 30. janúar 2018 16:30
Kristján sá hættulegasti í Olís-deildinni Fjölnismaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er sá leikmaður í Olís-deild karla sem kom að flestum mörkum áður en deildin fór í sex vikna frí. Handbolti 30. janúar 2018 15:00
Gott að vera örvhentur í Olís deild karla Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí. Handbolti 30. janúar 2018 12:30
Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar. Handbolti 29. janúar 2018 19:30
Árni Þór í Hauka úr Val Árni Þór Sigtryggsson er genginn í raðir Hauka eftir hálft tímabil með Valsmönnum. Handbolti 29. janúar 2018 18:30
Meiðslavandræðin ætla engan endi að taka hjá Aftureldingu Markahæsti leikmaður liðsins verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Handbolti 24. janúar 2018 10:00
Lykilmenn ÍBV stunda sjómennsku í EM-fríinu Olís deild karla í handbolta liggur í dvala þar til í febrúar vegna Evrópumótsins í Króatíu og íslensku liðin spila ekki leik í meira en 40 daga. Leikmenn ÍBV eru þó ekkert að slaka mikið á í frínu. Handbolti 10. janúar 2018 15:00
Fótbrotnaði illa við að safna jólatrjám fyrir bæjarfélagið sitt Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, mun trúlega ekki spila meira í vetur en hann fótbrotnaði þegar hann rann í hálku við að safna jólatrjám fyrir Mosfellsbæ, sem er árleg fjáröflun handboltadeildarinnar. Hann heyrði löppina brotna þegar hann lenti. Fór í aðgerð á mánudag sem heppnaðist vel. Handbolti 10. janúar 2018 09:00
Teitur: Voru búnir að fylgjast með mér í einhvern tíma Teitur Örn Einarsson er á leið í atvinnumennsku til sænska liðsins Kristianstad í sumar, en greint var frá því í dag. Handbolti 9. janúar 2018 19:00
Teitur Örn á leið til Kristianstad Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið frá samningum við sænska liðið Kristianstad. Félagið greindi frá þessu í dag. Handbolti 9. janúar 2018 17:43
Tímabilinu lokið hjá Elvari: Rann í hálku í dag og fótbrotnaði Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, rann í hálku í dag og fótbrotnaði um leið en hann verður ekki meira með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Handbolti 7. janúar 2018 21:30
Maximillian farinn til Noregs Sænska skyttan Maximillian Jonsson hefur yfirgefið herbúðir Gróttu á Seltjarnarnesi og er farinn til Noregs. Handbolti 3. janúar 2018 14:00
Logi til liðs við Fjölni Botnliðið úr Grafarvogi fær vænan liðsstyrk fyrir átökin á botni Olís-deildar karla. Handbolti 2. janúar 2018 19:21
Styrkleikalisti HBStatz: Einar Rafn bestur FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er besti leikmaður Olís-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Handbolti 22. desember 2017 15:15
Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. Handbolti 22. desember 2017 13:45
Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla Handbolti 21. desember 2017 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. Handbolti 21. desember 2017 21:30
Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“ Handbolti 20. desember 2017 06:45
Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Handbolti 19. desember 2017 20:00
Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 19. desember 2017 19:00
Seinni bylgjan: Helgi útnefndi sjálfan sig Hörkutól umferðarinnar Helgi Hlynsson, markvörður Selfoss, fór mikinn í sigri liðsins á Fram í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Helgi var líka í miklu stuði í viðtali eftir leik. Handbolti 19. desember 2017 18:15
Jóhann Gunnar með sýnikennslu: „Það er ekki bara Dagur Sigurðsson sem má standa upp í þessum þætti“ Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Handbolti 19. desember 2017 16:00
Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. Handbolti 19. desember 2017 12:30
Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. Handbolti 19. desember 2017 10:34
Halldór: Við erum með frábært lið FH vann dramatískan sigur á nágrönnum sínum í Haukum í Kaplakrika í kvöld Handbolti 18. desember 2017 22:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. Handbolti 18. desember 2017 22:30