Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 26. febrúar 2018 21:30
Seinni bylgjan á dagskrá annað kvöld | ÍBV-FH sýndur í kvöld 20. umferðin verður gerð upp í Seinni bylgjunni á þriðjudagskvöld klukkan 21.00. Handbolti 26. febrúar 2018 16:00
Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. Handbolti 26. febrúar 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 Handbolti 25. febrúar 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 20-19 Fjölnir | Afturelding vann í æsispennandi leik Afturelding vann dramatískan sigur á Fjölni í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 25. febrúar 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukar stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. Handbolti 25. febrúar 2018 19:15
Gunnar: Úrslitaleikir framundan „Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. Handbolti 25. febrúar 2018 18:59
Leik ÍBV og FH frestað Leik ÍBV og FH í Olís deildinni í handbolta sem átti að fara fram klukkan 15:00 í dag hefur verið frestað. Handbolti 25. febrúar 2018 13:45
Valsmenn skiptu slæmum endi út fyrir góðan endi Valsmenn sóttu í gær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla í handbolta aðeins þremur dögum eftir að þeir misstu frá sér unnin leik í Kaplakrika. Handbolti 23. febrúar 2018 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-35 | Stórsigur Framara á nesinu Fram vann Gróttu sannfærandi á Seltjarnarnesi í kvöld. Sigurinn fór langleiðina með að tryggja Fram sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili Handbolti 22. febrúar 2018 21:30
Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-31 | Valur hafði betur í Eyjum Valsmenn með frábæra endurkomu í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eiga nú litla von á deildarmeistaratitlinum 5 stigum á eftir toppliði FH. Handbolti 22. febrúar 2018 21:00
Seinni bylgjan: Daníel sippaði og sippaði og sippaði Það var stutt í grínið að vanda hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 20. febrúar 2018 23:30
Seinni bylgjan veitti verðlaun: Þessi stóðu upp úr í síðustu umferðum 18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 20. febrúar 2018 17:30
Seinni bylgjan: Ýmir fékk ekki að fara inn í klefa Það fer fátt, ef eitthvað, framhjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þegar þeir voru að gera upp leik FH og Vals í gær ráku þeir augun í stórskemmtilegt atvik þegar öryggisvörður kom í veg fyrir að Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, færi inn í klefa að leik loknum. Handbolti 20. febrúar 2018 13:30
Haukur puttabrotinn og missir af bikarhelginni Haukur Þrastarsson, ungstirnið sem hefur farið á kostum með Selfossi í Olís deild karla í vetur, er puttabrotinn og missir líklega af restinni af deildarkeppninni. Handbolti 20. febrúar 2018 12:42
Seinni bylgjan: Haukur er besti 16 ára leikmaður sem við höfum átt Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. Handbolti 20. febrúar 2018 11:30
Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum. Handbolti 20. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Hvernig á að skrá sjálfsmark í handbolta? Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport opnuðu gullkistuna í gær og skoðuðu eftirminnilegt sjálfsmark úr Hafnarfjarðarslag. Handbolti 20. febrúar 2018 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 31-28│ Stjarnan hafði betur í Garðabænum Stjarnan vann annan leikinn í röð er þeir lögðu Fjölni að velli í Mýrinni í kvöld. Fjölnir í slæmri stöðu í næst neðsta sæti deildarinnar Handbolti 19. febrúar 2018 22:15
Hetja FH: „Klárlega með segul í höndunum“ „Við náum að spila okkur í yfirtölu og ég er í raun bara heppinn að boltinn hrökkvi til mín eftir frákast,“ segir hetja FH. Handbolti 19. febrúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 31-30 │ Óðinn Þór tryggði FH lygilegan sigur með flautumarki Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja FH með marki á lokasekúndu leiksins gegn Val, en það var 31. mark FH. Valur skoraði 30 og FH stóð því uppi sem sigurvegari. Handbolti 19. febrúar 2018 21:30
Er þetta rautt spjald? Sjáðu umdeild atvik úr leik Selfoss og Hauka Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, var ekki vinsælasta parið á Selfossi í gær þar sem þeir dæmdu magnaðan leik á milli Selfoss og Hauka. Handbolti 19. febrúar 2018 15:15
Heldur Hafnarfjarðarblús Valsmanna áfram í kvöld? Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir eftirminnilegan sigur í oddaleik í Kaplakrika í Hafnarfirði síðastu vor en síðan hefur uppskera Valsmanna á móti Hafnarfjarðarliðunum verið ansi rýr. Handbolti 19. febrúar 2018 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 26-25 Haukar | Ótrúlegar lokamínútur á Selfossi Selfyssingar slökktu í Haukum eftir æsispennandi lokamínútur. Sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 18. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram 28-23 Víkingur | Vandræði Víkinga halda áfram Framarar unnu loks deildarsigur eftir átta leikja taphrinu þegar þeir fengu botnlið Víkinga í heimsókn í Safamýrina í kvöld. Handbolti 18. febrúar 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 27-29 | Gróttumenn sóttu tvö mikilvæg stig í Mosfellsbæ Grótta hefur átt góðu gengi að fagna á útivelli og þeir héldu því áfram í dag þegar liðið sótti mikilvæg stig í Mosfellsbæinn þar sem þeir mættu Aftureldingu í 18. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 18. febrúar 2018 19:15
Olís-deildirnar og Píeta samtökin í samstarf til styrktar forvörnum gegn sjálfsvígum Píeta samtökin eru komin í samstarf við Olís deildirnar í handbolta en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Fulltrúar deildanna voru Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís deild karla og Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna. Handbolti 15. febrúar 2018 17:45
Eins leiks bann fyrir punghöggið Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn. Handbolti 14. febrúar 2018 16:17
Haukar og ÍBV drógust saman í bikarnum Í dag kom í ljós hvaða lið mætast á bikarúrslitahelgi handboltans en þá var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. Handbolti 14. febrúar 2018 12:15
Svona var stemmningin þegar KA og Akureyri börðust síðast um bæinn Handboltaliðin frá höfuðstað Norðurlands, Akureyri og KA, mætast í kvöld í mikilvægum leik í toppbaráttu Grill 66-deildar karla. Handbolti 13. febrúar 2018 13:15