Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Arnar Pétursson var gífurlega stoltur af strákunum sínum og hrósaði sérstaklega syni sínum sem kom með ákveðinn kraft inn í leik liðsins undir lokin. Handbolti 3. maí 2018 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 22-25 │Frábær viðsnúningur ÍBV á Ásvöllum ÍBV er komið í 2-0 gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. Næsti leikur fer fram í Eyjum á laugardag og þar geta Eyjamenn sópað Haukum í sumarfrí. Handbolti 3. maí 2018 21:45
Aron og Hákon Daði kepptu í þrautabraut á bensínstöð | Myndband Aron Rafn Eðvarðsson og Hákon Daði Styrmisson mættust í skemmtilegri þrautabraut á Olís í Norðlingaholti. Handbolti 3. maí 2018 13:30
Annar Færeyingur til KA en Fram missir sinn besta mann Liðin eru byrjuð að styrkja sig og missa menn fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 3. maí 2018 11:20
Bjarni Ófeigur samdi við FH Skyttan Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur gengið til liðs við FH í Hafnarfirði og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 3. maí 2018 07:00
Hergeir sveif hæst og skoraði eitt af mörkum ársins | Myndband Hergeir Grímsson breyttist í NFL-útherja í smá stund og skoraði geggjað mark á Selfoss í gær. Handbolti 2. maí 2018 16:00
Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Selfyssingurinn Einar Sverrisson er gjörsamlega óstöðvandi í undanúrslitarimmunni á móti FH. Handbolti 2. maí 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 31-29 | Selfyssingar komnir yfir í einvíginu Selfoss sigraði FH með tveimur mörkum í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. Handbolti 1. maí 2018 21:45
Kári af Seltjarnanesi í Grafarvoginn Handknattleiksþjálfarinn Kári Garðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fjölni en félagið staðfesti þetta með fréttatilkynningu nú síðdegis. Handbolti 30. apríl 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 37-33 | Stórsýning Gísla og FH jafnaði Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er FH jafnaði undanúrslitarimmuna gegn Selfoss í 1-1. Handbolti 28. apríl 2018 20:00
Þjálfari ÍBV: Árás starfsmanns HSÍ sennilega haft áhrif á aðra starfsmenn HSÍ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, vandar Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í morgun. Handbolti 27. apríl 2018 11:13
KA í Olís-deildina KA er komið upp í Olís-deild karla eftir að liðið vann þriðja leikinn gegn HK, 37-25, á Akureyri í kvöld. Tvö lið frá Akureyri spila í Olís-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 26. apríl 2018 20:44
Einum leik bætt við bann Magnúsar Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hann fékk rautt spjald gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 26. apríl 2018 19:23
Sjáðu brotið sem sendi Gísla Þorgeir í sturtu: „Ég segi tvær mínútur“ Sebastian Alexandersson var ósammála dómurum leiksins á Selfossi í gær. Handbolti 26. apríl 2018 12:30
Magnús í eins leiks bann og gæti fengið þyngri refsingu enn Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, fékk rautt spjald í leiknum gegn Haukum á þriðjudag og missir að minnsta kosti að næsta leik liðanna. Handbolti 26. apríl 2018 08:30
Halldór: Hvað hefði verið hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur? Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var ósáttur með hversu mikið hans menn gáfu eftir á lokamínútunum og setti spurningarmerki við dómara leiksins. Handbolti 25. apríl 2018 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. Handbolti 25. apríl 2018 22:00
Atli Már handarbrotinn og verður ekki meira með Haukum Haukar missa einn sinn besta mann í meiðsli í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Handbolti 25. apríl 2018 10:58
Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. Handbolti 25. apríl 2018 10:30
Allir hjá félaginu þurfa núna að spýta í lófana Eftir sex ára dvöl í Þýskalandi er Rúnar Sigtryggsson á heimleið og tekur við karlaliði Stjörnunnar. Hann segir að allir verði að róa í sömu átt í Garðabænum til að ná markmiðum félagsins. Hjá Stjörnunni hittir hann kunnugleg an Handbolti 25. apríl 2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 24-22 │ÍBV tók forystuna eftir spennutrylli ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum í Olís-deild karla í spennutrylli en leikið var í Eyjum í kvöld. Handbolti 24. apríl 2018 22:00
Rúnar tekur við Stjörnunni Rúnar Sigtryggsson er nýr þjálfari Stjörnunnar í Olís deild karla en félagið tilkynnti um ráðningu hans í dag. Handbolti 24. apríl 2018 10:44
Pinnonen á heimleið Handknattleikslið Aftureldingar missti lykilmann í dag því eistneska skyttan Mikk Pinnonen mun ekki leika með liðinu næsta vetur. Handbolti 23. apríl 2018 13:56
Sveinbjörn í þriggja leikja bann fyrir ógnandi hegðun Sveinbjörn Pétursson hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir ógandi hegðun í lok leiks Stjörnunnar og Selfoss í Olís deild karla. Handbolti 19. apríl 2018 15:01
Þáttaka ÍBV í Evrópukeppni setur úrslit Olís deildarinnar í uppnám Bikar og deildarmeistarar ÍBV leika á laugardag fyrri leik sinn í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda. Síðari leikurinn fer fram ytra viku seinna. Þáttaka ÍBV í keppninni setur skipulag úrslitakeppni Olís deildar karla í uppnám. Handbolti 18. apríl 2018 19:30
Eyjamenn að missa báða markverðina sína og Stephen Nielsen fer í ÍR Liðin í Olís deild karla eru farin að safna liði fyrir næstu leik. Markvarðarmálin í Vestmanneyjum eru í óvissu. Handbolti 18. apríl 2018 18:45
Hrun hjá Hlíðarendafélaginu á öllum vígstöðum í vetur Valsmenn fengu skell þegar þeir duttu út úr Evrópukeppninni, þeir fengu skell þegar duttu út úr bikarnum og þeir fengu skell þegar þeir voru sendir í sumarfrí í úrslitakeppninni. Þetta var svo sannarlega ekki tímabil Hlíðarendaliðsins. Handbolti 17. apríl 2018 16:00
Valsmenn -17 í tveimur leikjum upp á líf og dauða á Ásvöllum í vetur Íslandsmeistarar Valsmanna eru komnir í sumarfrí eftir vandræðalegan skell á Ásvöllum í gærkvöldi. Handbolti 17. apríl 2018 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 28-30 | Selfoss í undanúrslit Selfoss pakkaði Stjörnunni saman með átta marka mun á Selfossi í fyrsta leik liðanna og vann í kvöld í Garðabænum og tryggði sæti sitt í undanúrslitum Olís deildar karla Handbolti 16. apríl 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 29-19 | Meisturunum sópað í sumarfrí Haukar sópuðu Íslandsmeisturum Vals í sumarfrí og það með stæl, en liðið vann tíu marka sigur á Ásvöllum í leik tvö í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 16. apríl 2018 22:30