Doncic meiddist þegar Dallas tapaði í framlengingu | Átjándi sigur Milwaukee í röð Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 15. desember 2019 09:50
Lakers fyrstir til að vinna Miami á heimavelli | Harden með 50 stig annan leik í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. desember 2019 09:49
David Stern berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir heilablæðingu David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. Körfubolti 13. desember 2019 08:00
Ótrúlegur Luka Doncic í Mexíkó Hinn tvítugi Slóveni hefur leikið á alls oddi í vetur. Körfubolti 13. desember 2019 07:30
Besta byrjun Los Angeles Lakers liðsins í 34 ár LeBron James var ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt þegar þegar Los Angeles Lakers byrjaði síðast jafnvel og á þessu tímabili. Körfubolti 12. desember 2019 17:00
55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State James Harden var magnaður í nótt í sigri á Cleveland á heimavelli. Enski boltinn 12. desember 2019 07:26
Philadelphia marði sigur á Denver Venju samkvæmt var leikið í NBA-deildinni í nótt þar sem mesta baráttan var í leik Phildelpia 76ers og Denver Nuggets. Körfubolti 11. desember 2019 07:30
Risa tvenna hjá gríska undrinu í 15. sigri Milwaukee í röð | Myndbönd Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. Körfubolti 10. desember 2019 07:30
Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Körfubolti 9. desember 2019 22:45
Farnir að leika eftir Kobe og Shaq Anthony Davis og LeBron James voru afar atkvæðamiklir í tuttugasta og fyrsta sigri Los Angeles Lakers á tímabilinu í nótt og náðu því saman liðsfélagar hafa ekki afrekað saman í Lakers í meira en sextán ár. Körfubolti 9. desember 2019 17:45
50 stig frá Davis í sigri Lakers | Myndbönd Anthony Davis gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig er Los Angeles Lakers vann sjö stiga sigur á Minnesota í NBA-körfuboltanum í nótt, 142-125. Körfubolti 9. desember 2019 07:30
Harden í stuði hjá Houston og Luka Doncic jafnaði met Jordan | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Luka Doncic heldur áfram að fara á kostum hjá Dallas Mavericks sem vann sinn fimmta leik í röð. Körfubolti 8. desember 2019 10:00
LeBron og Davis með 70 stig gegn Portland | Myndbönd LeBron James og Anthony Davis voru í stuði er LA Lakers komst vann sinn þriðja leik í röð og 20. leik í vetur er liðið vann 136-113 sigur á Portland á útivelli. Körfubolti 7. desember 2019 09:00
Knicks rak þjálfarann eftir átta töp í röð Vandræði New York Knicks virðast engan endi ætla að taka. Körfubolti 7. desember 2019 08:00
44 stig frá Devin Booker í framlengdum leik | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en mesta spennan var er Phoenix vann sjö stiga sigur á New Orleans eftir framlengingu, 139-132. Körfubolti 6. desember 2019 07:30
Giannis og félagar unnu þrettánda leikinn í röð í NBA í nótt Milwaukee Bucks hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og bæði lið Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks halda áfram að gera góða hluti í Vesturdeildinni. Boston Celtics vann sinn leik og Golden State Warriors liðið tapaði einn einum leiknum. Körfubolti 5. desember 2019 08:00
Green heiðraður af gamla háskólanum sínum Treyjunúmerið 23 var hengt upp í rjáfur á heimavelli Michigan State Spartans í gær til þess að heiðra Draymond Green, fyrrum leikmann skólans. Körfubolti 4. desember 2019 12:30
Harden skoraði 50 stig í spennutrylli og Lakers komst aftur á sigurbraut | Myndbönd Það var nóg af fjörugum leikjum í NBA-körfuboltanum í nótt en alls fóru sjö leikir fram í nótt. Tveir þeirra fóru í framlengingu. Körfubolti 4. desember 2019 07:30
Ekkert NBA-lið vildi hann í langan tíma en nú er Melo leikmaður vikunnar Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Körfubolti 3. desember 2019 18:00
Stríðsmennirnir niðurlægðir og sá gríski heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Hörmulegt gengi Golden State Warriors í NBA-körfuboltanum heldur áfram en í nótt töpuðu þeir 104-79 fyrir Atlanta á útivelli. Körfubolti 3. desember 2019 07:30
Luka Doncic stöðvaði Lakers, sautjánda tap Warriors og Clippers gerði 150 stig | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Los Angeles Lakers tapaði sínum fyrsta leik í háa herrans tíð en vandræði Golden State Warriors halda áfram. Körfubolti 2. desember 2019 07:30
Sextíu stiga leikur hjá Harden | Ellefti sigur Milwaukee í röð Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. desember 2019 09:20
Lakers vann tíunda leikinn í röð og Doncic fór enn og aftur á kostum Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30. nóvember 2019 09:17
Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. Körfubolti 29. nóvember 2019 08:15
Kerr braut þjálfaraspjaldið og skar sig í leiðinni Veturinn hefur verið erfiður fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, enda liðið hans lítið getað og margir leikmenn meiddir. Körfubolti 28. nóvember 2019 13:00
Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Körfubolti 28. nóvember 2019 08:00
Clippers stöðvaði sigurgöngu Doncic og félaga Tvö sjóðheit lið áttust við í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 27. nóvember 2019 07:30
Lakers fyrstir í 15 sigra og Giannis hlóð í 50 stig Los Angeles Lakers trónir á toppi NBA deildarinnar. Körfubolti 26. nóvember 2019 07:30
Doncic lék sér að Harden og félögum Ekkert fær stöðvað slóvenska undrabarnið Luka Doncic. Körfubolti 25. nóvember 2019 07:30
LeBron skoraði 30 stig í spennutrylli en Zach gerði 47 | Myndbönd Mikið fjör og dramatík í NBA-leikjum næturinnar. Körfubolti 24. nóvember 2019 09:00