NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Pierce upp fyrir Ewing

Paul Pierce, framherji Brooklyn Nets, komst í gærkvöldi upp fyrir Patrick Ewing á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Enn eitt tapið hjá Miami

Það er eitthvað bras á meisturum Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið tapaði í nótt sínum fimmta leik í síðustu sex leikjum.

Körfubolti
Fréttamynd

Nash heldur áfram út af peningunum

Hinn fertugi leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, spilar ekki meira í vetur og margir eru á því að hann eigi að leggja skóna á hilluna í sumar. Nash er ekki einn þeirra.

Körfubolti
Fréttamynd

Stærsta tap í sögu Lakers

Það eru tímabundin valdaskipti í Los Angeles og það fékkst endanlega staðfest í nótt er LA Clippers niðurlægði nágranna sína í LA Lakers.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron skoraði 61 stig | Myndband

Andlitsgríman var ekki mikið að þvælast fyrir LeBron James í nótt er hann setti persónulegt met með því að skora 61 stig í öruggum sigri Mimai Heat á Charlotte Bobcats.

Körfubolti
Fréttamynd

Númer Iverson híft upp í rjáfur

NBA félagið Philadelpha 76ers heiðraði Allen Iverson í gærnótt þegar félagið lét hífa númer Iverson upp í rjáfur i Wells Fargo Center höllinni að viðstöddum 20.000 áhorfendum og auðvitað Iverson sjálfum.

Körfubolti
Fréttamynd

Sami LeBron þrátt fyrir grímuna | Ariza sjóðandi

LeBron James lætur nefbrot ekki stöðva sig en hann klikkaði úr aðeins fjórum skotum þegar Miami Heat lagði Orlando Magic í NBA körfuboltanum í nótt. Það var þó Trevor Ariza sem stal senunni í nótt en hann skoraði 40 stig fyrir Washington Wizards.

Körfubolti