Kidd á skurðarborðið í dag | Þjálfarinn sem tapaði á móti Íslandi tekur við Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Körfubolti 21. desember 2015 08:30
NBA: Kyrie Irving spilaði á ný í sigri Cleveland Cavaliers | Myndbönd Kyrie Irving lék sinn fyrsta leik með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á tímabilinu þegar liðið vann öruggan sigur á Philadelphia 76ers í nótt. Miami Heat vann Portland, Minnesota vann í Brooklyn og það dugði New Orleans Pelicans að Anthony Davis spilaði bara fyrsta og síðasta leikhlutann. Körfubolti 21. desember 2015 07:16
OKC slátraði Lakers Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna sigur Memphis á Indiana Pacers, 96-84. Körfubolti 20. desember 2015 12:00
Pistons vann eftir fjórframlengdan leik Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en leikur kvöldsins var án efa viðureign Detroit Pistons og Chicago Bulls sem þurfti að framlengja fjórum sinnum. Körfubolti 19. desember 2015 13:09
Kerr sendi Walton pillu eftir tapleikinn Luke Walton hefur fyllt í skarðið sem þjálfari Golden State Warriors með stæl þar sem Steve Kerr er fjarverandi. Körfubolti 18. desember 2015 22:30
Fékk LeBron á sig á fullri ferð og slasaðist | Myndband Ellie Day, eiginkona kylfingsins Jason Day, var borin af velli á sjúkrabörum og flutt upp á sjúkrahús. Körfubolti 18. desember 2015 08:02
Thompson magnaður og Golden State vann á ný Meistararnir unnu sannfærandi sigur á Phoenix í fyrsta leiknum eftir fyrsta tapleikinn. Körfubolti 17. desember 2015 07:30
Unnu Golden State en töpuðu fyrir Lakers Milwaukee náði ekki eftir að fylgja eftir góðum sigri á meisturunum. Körfubolti 16. desember 2015 07:30
Dramatískur sigur Clippers Detroit Pistons nýtti ekki tækifæri til að koma leiknum í framlengingu. Körfubolti 15. desember 2015 07:54
Oklahoma City vann í framlengingu Litlu mátti muna að Utah skoraði ekki stig í framlengingu eftir að hafa leitt lengi vel gegn Oklahoma City. Körfubolti 14. desember 2015 06:43
24 flottustu tilþrifin frá 24 leikja sigurgöngu Golden State | Myndband NBA meistarar Golden State Warriors töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu síðustu nótt en liðið vann 24 fyrstu leikina og setti með því nýtt met. Körfubolti 13. desember 2015 23:30
Milwaukee batt enda á sigurgöngu Golden State | Úrslitin í nótt Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 13. desember 2015 11:10
Garnett með flest varnarfráköst í sögu NBA | Myndband Kevin Garnett komst í nótt í efsta sæti listans yfir þá leikmenn sem hafa tekið flest varnarfráköst í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 12. desember 2015 14:00
Golden State þurfti tvær framlengingar til að vinna Boston | Úrslitin í nótt Sigurganga Golden State Warriors í NBA-deildinni heldur áfram en í nótt vann liðið sinn 24. leik í röð þegar það lagði Boston Celtics að velli, 119-124, eftir tvíframlengdan leik. Körfubolti 12. desember 2015 11:19
Gasol varði þrjú skot í röð frá sama manninum í sömu sókninni Ótrúlegir varnartilburðir spænska miðherjans í sigri Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 11. desember 2015 23:15
Sjaldséð þrenna frá Durant í sigri Oklahoma City | Myndband Chicago Bulls batt enda á taphrinuna með flottum heimasigri á Los Angeles Clippers. Körfubolti 11. desember 2015 07:30
Ótrúleg sigurkarfa Memphis frá miðju vallarins Matt Barnes tryggði Memphis Grizzlies rafmagnaðan sigur í Detroit með ótrúlegri körfu. Körfubolti 10. desember 2015 23:15
Harden sýndi sitt rétta andlit í sigri Houston Eftir verstu frammistöðu sína á tímabilinu sneri James Harden aftur með látum í nótt. Körfubolti 10. desember 2015 07:30
Hinn skvettubróðirinn stal sviðinu í 23. sigri Golden State í röð | Myndbönd Golden State Warriors barði af sér flotta endurkomu Indiana í fjórða leikhluta og landaði enn einum sigrinum. Körfubolti 9. desember 2015 07:30
Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. Körfubolti 8. desember 2015 08:42
San Antonio gerði grín að Philadelphia | Úrslitin í nótt Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. desember 2015 07:07
Dirk fékk að dansa yfir skrefaregluna í NBA-deildinni | Myndband Allar reglur um stöðufót virðast fara út um veður og vind þegar kemur að þýsku körfuboltagoðsögninni Dirk Nowitzki. Körfubolti 7. desember 2015 23:30
Enn einn sigur Golden State | Úrslitin í nótt Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7. desember 2015 07:15
Sigurganga Golden State Warriors heldur áfram Þrátt fyrir að vera án tveggja byrjunarliðsmanna tókst leikmönnum Golden State Warriors að næla í sigur gegn Toronto Raptors en stórstjarnan Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í liði Warriors sem hafa nú unnið fyrstu 21 leiki tímabilsins. Körfubolti 6. desember 2015 11:00
Cleveland tapaði öðrum leiknum í röð þrátt fyrir stórleik LeBron Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en eftir að hafa unnið upp sextán stiga forskot i fjórða leikhluta tókst Cleveland Cavaliers ekki að stela sigrinum gegn New Orleans Pelicans. Körfubolti 5. desember 2015 11:30
Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. Körfubolti 4. desember 2015 17:30
Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. Körfubolti 4. desember 2015 10:15
Wade í stuði í villtum leik Með Dwyane Wade í broddi fylkingar náði Miami að vinna magnaðan sigur í skrautlegum leik gegn Oklahoma. Körfubolti 4. desember 2015 07:15
Gamli, góði Kobe snéri aftur Lakers vann loks leik með Kobe í fínu formi og Golden State vann sinn 20. leik í röð. Körfubolti 3. desember 2015 07:21
Walton þjálfari mánaðarins í NBA með engan skráðan sigur Luke Walton, sem stýrir meisturum Golden State Warriors í fjarveru Steve Kerr, var í gær valinn þjálfari mánaðarins í Vesturdeildinni í NBA. Körfubolti 2. desember 2015 23:30