Ekki gott fyrir OKC ef Durant og Westbrook stela þrumu hvors annars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 22:45 Kevin Durant og Russell Westbrook. Vísir/Getty Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. Mikið hefur verið rætt og skrifað um samvinnu þeirra tveggja, þeir virðast vissulega vera fínir félagar en eru oft aðeins of frekir á boltann og ná kannski ekki nógu vel saman inn á vellinum. Þannig dugði það ekki liði Oklahoma City Thunder í nótt að Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 76 stig. Liðið tapaði engu að síður 123-119 á móti New Orleans Pelicans. Russell Westbrook var með 44 stig og 9 stoðsendingar í leiknum en Kevin Durant skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Frábærar tölur hjá tveimur frábærum leikmönnum. Þegar tvær stærstu stjörnur liðsins eru með 76 stig og 16 stoðsendingar þá þykir það magnað að það dugi ekki til sigurs á móti liði sem er langt frá því að vera með fimmtíu prósent sigurhlutfall. Tölfræði ESPN fóru því á stúfana og skoruðu hvernig gengi Oklahoma City Thunder liðsins er í vetur þegar bæði Kevin Durant og Russell Westbrook skora 25 stig eða meira. Þar komu athyglisverðir hlutir í röð. Oklahoma City Thunder hefur nefnilega aðeins unnið 9 af 18 leikjum sínum á tímabilinu þegar þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 25 stig eða meira. Gengi Thunder-liðsins er nefnilega miklu betra þegar bara Kevin Durant skorar 25 stig eða meira en ekki Westbrook (14-4, 78 prósent sigurhlutfall), Russell Westbrook skorar yfir 25 stig en ekki Durant (4-0, 100 prósent) eða þegar hvorugur þeirra nær að skora 25 stig en þá státar lið Oklahoma City Thunder að hundrað prósent sigurhlutfalli í vetur (11 sigrar - 0 töp). Leikurinn í nótt var jafnframt fjórði leikurinn í röð sem Oklahoma City Thunder tapar í venjulegum tíma þar sem þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 30 stig eða meira.Kevin Durant & Russell Westbrook combined for 76 pts in loss vs Pelicans. OKC: 9-9 in gms where both score 25+ pts pic.twitter.com/czVUS0ai0Z— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) 26 February 2016 NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. Mikið hefur verið rætt og skrifað um samvinnu þeirra tveggja, þeir virðast vissulega vera fínir félagar en eru oft aðeins of frekir á boltann og ná kannski ekki nógu vel saman inn á vellinum. Þannig dugði það ekki liði Oklahoma City Thunder í nótt að Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu saman 76 stig. Liðið tapaði engu að síður 123-119 á móti New Orleans Pelicans. Russell Westbrook var með 44 stig og 9 stoðsendingar í leiknum en Kevin Durant skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Frábærar tölur hjá tveimur frábærum leikmönnum. Þegar tvær stærstu stjörnur liðsins eru með 76 stig og 16 stoðsendingar þá þykir það magnað að það dugi ekki til sigurs á móti liði sem er langt frá því að vera með fimmtíu prósent sigurhlutfall. Tölfræði ESPN fóru því á stúfana og skoruðu hvernig gengi Oklahoma City Thunder liðsins er í vetur þegar bæði Kevin Durant og Russell Westbrook skora 25 stig eða meira. Þar komu athyglisverðir hlutir í röð. Oklahoma City Thunder hefur nefnilega aðeins unnið 9 af 18 leikjum sínum á tímabilinu þegar þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 25 stig eða meira. Gengi Thunder-liðsins er nefnilega miklu betra þegar bara Kevin Durant skorar 25 stig eða meira en ekki Westbrook (14-4, 78 prósent sigurhlutfall), Russell Westbrook skorar yfir 25 stig en ekki Durant (4-0, 100 prósent) eða þegar hvorugur þeirra nær að skora 25 stig en þá státar lið Oklahoma City Thunder að hundrað prósent sigurhlutfalli í vetur (11 sigrar - 0 töp). Leikurinn í nótt var jafnframt fjórði leikurinn í röð sem Oklahoma City Thunder tapar í venjulegum tíma þar sem þeir Kevin Durant og Russell Westbrook skora báðir 30 stig eða meira.Kevin Durant & Russell Westbrook combined for 76 pts in loss vs Pelicans. OKC: 9-9 in gms where both score 25+ pts pic.twitter.com/czVUS0ai0Z— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) 26 February 2016
NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira