Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 07:45 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira
Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira
Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45
James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22
Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00
Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30
Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13
Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00