Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið. Körfubolti 28. desember 2016 08:30
Fimmtánda þrefalda tvennan hjá Westbrook Þetta tímabil er þegar orðið einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hættur að skila rosalegum tölum. Körfubolti 28. desember 2016 07:19
Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Körfubolti 27. desember 2016 23:15
Cleveland tapaði án James Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Körfubolti 27. desember 2016 07:21
Lakers hafði betur í grannaslagnum Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. Körfubolti 26. desember 2016 11:00
Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor. Körfubolti 25. desember 2016 22:15
LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi. Körfubolti 25. desember 2016 18:00
Bandarísk jólatvenna á Stöð 2 Sport Beinar útsendingar frá NBA- og NFL-deildunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 25. desember 2016 08:00
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Körfubolti 24. desember 2016 12:30
Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. desember 2016 10:04
George Karl hraunar yfir Carmelo Anthony í nýrri bók George Karl, fyrrum þjálfari í NBA-deildinni, er ekki mikill aðdáandi NBA-stjörnurnar Carmelo Anthony og Karl gagnrýnir fyrrum leikmann sinn harðlega í nýrri bók sinni. Körfubolti 23. desember 2016 10:00
Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. Körfubolti 23. desember 2016 07:30
NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. Körfubolti 23. desember 2016 07:15
NBA: Vængbrotið Cleveland lið vann Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn áttunda sigur í níu leikjum og Houston Rockets sinn ellefta sigur í tólf leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook vantaði aftur nokkrar stoðsendingar til að ná þrennunni en fékk hinsvegar sigur að launum fyrir frammistöðu sína. Körfubolti 22. desember 2016 07:30
Gleymdu þeir alveg skotinu hans Kareem Abdul-Jabbar? | Myndband Fyrir þá sem héldu að sveifluskotið hans Kareem Abdul-Jabbar, svokallað "skyhook" sé frægasta skot í sögu NBA-deildarinnar eru að villugötum samkvæmt nýrri samantekt Sports Center á ESPN í tilefni af því að treyja Tim Duncan fór upp í rjáfur. Körfubolti 21. desember 2016 17:00
Fúlasti 55 stiga maður NBA-sögunnar NBA-leikmaðurinn DeMarcus Cousins er duglegri en flestir að koma sér í vandræði og það var engin undantekning á því í nótt þótt að kappinn hafi skorað 55 stig í sigri Sacramento King á Portland Trail Blazers. Körfubolti 21. desember 2016 16:30
NBA: Fullt af framlengingum og Spurs endaði sigurgöngu Houston | Myndbönd Þrír leikir voru framlengdir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar á meðal einn tvíframlengdur. San Antonio endaði tíu leikja sigurgöngu Houston Rockets og bæði Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors unnu leiki sína en þá á mjög ólíkan hátt. Körfubolti 21. desember 2016 07:30
ESPN: Houston Rockets með betra lið en SA Spurs Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Körfubolti 20. desember 2016 16:00
NBA: Russell Westbrook skoraði og skoraði en Thunder tapaði | Myndbönd Russell Westbrook var bæði nálægt þrennu og sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en missti af báðum. Oklahoma City Thunder tapaði naumlega fyrir Atlanta Hawks þrátt fyrir 46 stig frá Westbrook. Körfubolti 20. desember 2016 07:30
Myndband og myndir frá tilfinningaríku kveðjukvöldi Tim Duncan í nótt Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Körfubolti 19. desember 2016 10:00
NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. Körfubolti 19. desember 2016 07:30
Dennis Rodman þakkar Craig Sager fyrir að hafa bjargað lífi sínu á strippstað "Takk fyrir að bjarga lífi mínu þegar ég þurfti mest á hjálp að halda árið 1993 í Detroit, segir körfuboltamaðurinn Dennis Rodman á Twitter en skilaboðin eru til íþróttafréttamannsins Craig Sager sem lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Körfubolti 18. desember 2016 14:45
Westbrook gerði það sama og Magic Johnson árið 1988 Sjö leiki fóru fram í NBA-deildinni í nótt en og ber helst það að nefna enn einn stórleikinn frá Russell Westbrook í Oklahoma City Thunder. Körfubolti 18. desember 2016 14:15
Níundi sigur Houston í röð Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum. Körfubolti 17. desember 2016 11:00
Curry gæti orðið sá fyrsti sem fær 200 milljóna dollara samning Stephen Curry hjá Golden State Warriors hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil en hann er hvergi nærri því að vera launahæsti leikmaður síns liðs hvað þá allrar NBA-deildarinnar. Körfubolti 16. desember 2016 20:00
Myndbönd sem sýna af hverju allir í NBA elskuðu Craig Sager NBA-deildin í körfubolta missti góðan mann í gær þegar fréttamaðurinn Craig Sager féll frá eftir harða baráttu við krabbamein. Körfubolti 16. desember 2016 11:00
Versti skotleikur Currys í nær þrjú ár kom ekki að sök | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. desember 2016 07:33
Craig Sager látinn Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést í dag 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Körfubolti 15. desember 2016 20:30
San Antonio heldur sínu striki | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15. desember 2016 07:30