Komnar í úrslitin um titilinn en þurfa að flakka með heimaleiki sína á milli íþróttahúsa Seattle Storm og Washington Mystics spila til úrslita í WNBA-deildinni í körfubolta í ár en undanúrslitunum lauk í nótt. Körfubolti 5. september 2018 18:15
Grant Hill, Jason Kidd og Steve Nash allir teknir inn í Heiðurshöllina á föstudaginn Tveir af öflugustu leikstjórendum NBA-deildarinnar á sínum verða báðir teknir inn í Heiðurshöll körfuboltans um helgina en þar erum við að tala um Naismith Memorial Basketball Hall of Fame. Þetta eru þeir Jason Kidd og Steve Nash. Körfubolti 4. september 2018 16:00
Stórkostlegum ferli Ginobili lokið Körfuknattleiksmaðurinn Manu Ginoboli er búinn að leggja skóna á hilluna eftir sextán ára NBA-feril. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í kvöld. Körfubolti 27. ágúst 2018 19:15
Bandarísku miðlarnir keppast við að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018. Körfubolti 23. ágúst 2018 22:45
Kobe Bryant ætlar ekki að spila í BIG3-deildinni Sterkur orðrómur um mögulega endurkomu Kobe Bryant inn á körfuboltavöllinn átti sér enga stoð í veruleikanum. Körfubolti 22. ágúst 2018 15:30
Undirbúið ykkur fyrir LeBron rússíbanann LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James. Körfubolti 21. ágúst 2018 18:00
Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant nú þrjátíu sinnum meira virði Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Körfubolti 16. ágúst 2018 16:30
129 kílóa körfuboltastrákur tróð frá vítalínunni Zion Williamson er nafn sem sumir körfuboltaáhugamenn hafa heyrt af og nafn sem verður eflaust á allra vörum ef fram heldur sem horfir. Körfubolti 15. ágúst 2018 20:00
Gömul NBA-stjarna rekin fyrir að gagnrýna Kawhi Leonard Bruce Bowen er gömul hetja úr NBA-meistaraliði San Antonio Spurs sem hefur verið að lýsa leikjum Los Angeles Clippers liðsins. En ekki lengur. Körfubolti 14. ágúst 2018 16:00
Sjáðu Embiid reyna að láta yfirmenn sína hjá Philadelphia 76ers fá hjartaáfall Joel Embiid er frábær körfuboltamaður og án efa þegar orðinn einn besti miðherjinn í NBA-deildinni. Körfubolti 13. ágúst 2018 16:30
WNBA lið reyndi í 25 tíma að komast á staðinn en þurfti að gefa leikinn Leikur Las Vegas Aces og Washington Mystics í WNBA-deildinni í körfubolta átti að fara fram um síðustu helgi en ekkert varð þó af leiknum. Körfubolti 8. ágúst 2018 17:30
LeBron mætir Golden State á jólunum Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. Körfubolti 8. ágúst 2018 16:30
Miklar breytingar á NBA-landslaginu á aðeins rúmu einu ári NBA-deildin í körfubolta hefur tekið miklum breytingum á síðustu mánuðum þar sem margir stjörnuleikmenn hafa fundið sér ný lið af ýmsum ástæðum. Körfubolti 3. ágúst 2018 20:15
Melo fékk 2,7 milljarða í laun fyrir fimm daga hjá Atlanta Hawks Carmelo Anthony var aðeins leikmaður NBA körfuboltaliðsins Atlanta Hawks í fimm daga og spilaði ekki einn einasta leik fyrir félagið. Hann fékk engu að síður ríkulega borgað fyrir þessa fimm daga. Körfubolti 2. ágúst 2018 23:30
Blake Griffin þarf að greiða 27,5 milljónir á mánuði í meðlag NBA-leikmaðurinn Blake Griffin á tvö börn með Brynn Cameron en þau eru ekki lengur saman og standa þess í stað í forræðisdeilu. Körfubolti 2. ágúst 2018 23:00
Tristan Thompson sló Draymond Green í partý hjá LeBron James Frekari upplýsingar um slagsmál tveggja NBA-stjarna á næturklúbbi í Los Angeles á dögunum eru nú komnar fram í dagsljósið. Körfubolti 1. ágúst 2018 13:00
Jabbar eyðir umræðunni um besta leikmann sögunnar Kareem Abdul-Jabbar vill meina að ómögulegt sé að bera saman leikmenn sem leika í NBA-deildinni í dag við leikmenn sem léku þar áður. Körfubolti 1. ágúst 2018 12:00
Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. júlí 2018 13:30
Curry keppir aftur í næststerkustu atvinnumannamótaröðinni í golfi Steph Curry er ekki bara einn besti körfuboltamaður heims heldur þykir hann einnig góður kylfingur. Golf 31. júlí 2018 08:30
Vince Carter enn að í NBA Gamla brýnið Vince Carter er búinn að semja við Atlanta Hawks í NBA körfuboltanum. Körfubolti 26. júlí 2018 08:30
Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Fótbolti 25. júlí 2018 21:30
Nowitzki framlengir við Dallas og eignar sér met Gamla brýnið Dirk Nowitzki mun halda áfram að leika með Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum á komandi leiktíð. Körfubolti 24. júlí 2018 07:30
Kawhi Leonard til Raptors í skiptum fyrir DeRozan Toronto Raptors og San Antonio Spurs hafa staðfest fjögurra manna leikmannaskipti sem innihalda meðal annars stórstjörnurnar Kawhi Leonard og Demar DeRozan. Körfubolti 19. júlí 2018 08:00
Kawhi Leonard að ganga til liðs við Toronto Raptors? Stærstu leikmannaskipti sumarsins í NBA körfuboltanum gætu verið að ganga í gegn. Körfubolti 18. júlí 2018 11:00
Tryggvi Snær spilaði ekkert í lokaleikjum Raptors Tryggvi Snær Hlinason fékk lítið að spreyta sig með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Raptors er úr leik eftir tap gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 16. júlí 2018 09:00
Jabari Parker snýr aftur heim til Chicago Fyrrum ungstirnið Jabari Parker er búinn að semja við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum. Körfubolti 16. júlí 2018 07:30
Isaiah Thomas í Denver Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs. Körfubolti 13. júlí 2018 22:00
Curry: Heimskulegasta sem ég hef heyrt Stephen Curry svarar gagnrýnisröddum um ofurlið Golden State Warriors. Körfubolti 13. júlí 2018 15:30
Howard búinn að semja í höfuðborginni Loks er búið að staðfesta félagaskipti Dwight Howard til Washington Wizards og mun hann spila með liðinu í NBA deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 13. júlí 2018 07:30
Tryggvi „raunverulegur víkingur“ sem vælir ekki yfir neinu „Það eru um 4200 mílur frá Þingeyjarsveit til Las Vegas. Fjarlægðin á samfélögunum er enn meiri, jafnast á við mismunandi plánetur.“ Svo hefst umfjöllun vefmiðilsins Vice Sports um Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 13. júlí 2018 07:00