Conor reif líka kjaft sem fótboltamaður: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta“ Conor McGregor var liðtækur fótboltamaður á yngri árum áður en hann sigraði MMA-heiminn. Sport 15. júní 2017 13:00
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. Sport 15. júní 2017 12:00
Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. Sport 15. júní 2017 09:00
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. Sport 15. júní 2017 07:30
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. Sport 14. júní 2017 23:34
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. Sport 14. júní 2017 22:15
Mayweather og Conor gætu barist í ágúst Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Sport 13. júní 2017 23:15
Stríðsvélin fékk lífstíðardóm Fyrrum UFC-kappinn Jonathan Koppenhaver, sem kallaði sig War Machine, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Sport 6. júní 2017 23:30
Sá besti farinn í stríð við UFC Besti bardagamaðurinn hjá UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er búinn að fá nóg af yfirganginum í forseta UFC, Dana White, og galopnaði sig um hvað gerist á bak við tjöldin hjá sambandinu. Sport 6. júní 2017 21:45
Holloway fékk höfðinglegar móttökur á Hawaii | Myndbönd Max Holloway varð fjaðurvigtarmeistari hjá UFC um nýliðna helgi með stæl. Sport 6. júní 2017 14:00
Max Holloway kláraði Jose Aldo UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Sport 4. júní 2017 05:39
Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið. Sport 3. júní 2017 09:00
Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 1. júní 2017 16:15
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. Sport 30. maí 2017 23:15
Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. Sport 26. maí 2017 21:45
Vita allir að ég mun aldrei berjast aftur við Conor Eftir rúma viku mun Brasilíumaðurinn Jose Aldo berjast við Max Holloway um titilinn í fjaðurvigt UFC. Titilinn sem var tekinn af Conor McGregor. Sport 26. maí 2017 18:45
Rosalegt rothögg hjá Tumenov | Myndband Fyrrum andstæðingur Gunnars Nelson í UFC, Albert Tumenov, er kominn í nýtt bardagasamband og byrjaði þar með látum. Sport 26. maí 2017 16:30
Gunnar Nelson var til rannsóknar í Háskólanum í Reykjavík Bardagakappinn Gunnar Nelson heimsótti Háskólann í Reykjavík í dag og gekk þar undir margskonar mælingar. Sport 24. maí 2017 23:15
Nú á GSP að berjast við veltivigtarmeistarann Dana White, forseti UFC, hefur skipt aftur um skoðun hvað best sé fyrir Georges St-Pierre að gera í endurkomu sinni til UFC. Sport 23. maí 2017 15:30
Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. Sport 22. maí 2017 12:30
Ponzinibbio hræðist ekki Gunnar Nelson: Ég hef kraft til að rota hann Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í júlí og segist geta klárað okkar mann. Sport 22. maí 2017 09:45
Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. Sport 21. maí 2017 12:30
Ronda þarf að fullorðnast Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er ekki hrifinn af því hvað Ronda Rousey höndlar mótlætið illa. Sport 18. maí 2017 16:30
Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. Sport 18. maí 2017 09:30
Prófaðu að hugsa áður en þú byrjar að rífa kjaft Luke Rockhold, fyrrum millivigtarmeistari UFC, hefur látið Dana White, forseta UFC, heyra það vegna orða forsetans um síðustu helgi. Sport 17. maí 2017 15:45
Nýjar og harðar niðurskurðarreglur í Kaliforníu Það hefur lengi verið kallað eftir harðari reglum í tengslum við niðurskurð MMA-bardagakappa en þeir hafa á stundum lagt líf sitt í hættu í niðurskurði fyrir bardaga. Sport 17. maí 2017 13:30
Conor sagði nei við Guy Ritchie Ólíkt því sem margir áttu von á þá er Conor McGregor ekkert að drífa sig í því að taka þátt í kvikmyndabransanum. Sport 17. maí 2017 12:00
White: Maia er búinn að vinna sér inn titilbardaga Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Sport 15. maí 2017 10:30
Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. Sport 14. maí 2017 06:31
Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. Sport 13. maí 2017 12:45