Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Báðir kunna þeir að rappa?…

Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you.

Menning
Fréttamynd

Stál og hnífur komst næstum ekki með

Bubbi Morthens og Sigurður Árnason upptökumaður rifja upp upptökuferli plötunnar Ísbjarnarblús í nýjum þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum. Bubbi segir Sigurð lykilþátt í velgengni plötunnar.

Lífið
Fréttamynd

Persónuleg lög í poppbúning

Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work.

Lífið
Fréttamynd

Raunveruleiki og tími

Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson.

Menning
Fréttamynd

Kári er í forréttindastarfi

Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, situr sannarlega ekki auðum höndum og segir engan tilgang í því að hætta. Mikil dagskrá verður í Frystiklefanum í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Sterk orka í Glastonbury

Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því.

Lífið
Fréttamynd

Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You

Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli.

Lífið
Fréttamynd

Emma Stone sögð hafa axlarbrotnað á Spice Girls tónleikum

Gleðin virðist hafa farið úr böndunum hjá bandarísku leikkonunni Emmu Stone á nýlegum Spice Girls tónleikum. Fjölmiðjar í Bretlandi greina frá því að hún hafi axlarbrotnað er hún féll eftir að hafa setið á öxlum vinar síns á tónleikunum.

Lífið
Fréttamynd

Farsæl þroskasaga í fjórum þáttum

Viðtökur Toy Story 4 sanna að ævintýragjörnum leikföngum verður ekki í Góða hirðinn komið. Ævintýri Vidda löggustjóra og endimarkalausa geimstuðboltans Bósa Ljósárs teygja sig nú yfir 24 ár og enn er heilmikið líf í tuskunum og plastinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Rigndi á Vök

Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur.

Lífið
Fréttamynd

Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum

Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið.

Lífið
Fréttamynd

Hatarabarn komið í heiminn

Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári.

Lífið
Fréttamynd

Bjó til lag úr aðsendum hljóðbrotum

Lagahöfundurinn Ingi Bauer, sem margir þekkja fyrir lög sín á borð við Upp til Hópa, með Herra Hnetusmjör og Dicks með Séra Bjössa, bjó á dögunum til óvenjulegt lag.

Lífið