Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 30. júní 2019 10:00
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. Lífið 29. júní 2019 16:51
Líf og dauði eru alltaf að vega salt Heildarsafn ljóða Valdimars Tómassonar er komið út. Höfundurinn segist í ljóðunum vera að skila þeirri mynd sem var raunveruleiki hans kynslóðar. Menning 29. júní 2019 08:45
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. Menning 29. júní 2019 08:45
Stál og hnífur komst næstum ekki með Bubbi Morthens og Sigurður Árnason upptökumaður rifja upp upptökuferli plötunnar Ísbjarnarblús í nýjum þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum. Bubbi segir Sigurð lykilþátt í velgengni plötunnar. Lífið 29. júní 2019 08:00
Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Careless Whisper klikkar seint. Lífið 28. júní 2019 15:45
Friðrik Dór, Hildur og Sprite Zero Klan meðal þeirra sem stíga á stokk á Innipúkanum Innipúkinn fer fram í miðborginni um verslunarmannahelgina. Lífið 28. júní 2019 12:40
Frábær endurgerð af stórsmelli Múm í tilefni plötuafmælis Kronos-kvartettinn með frábæra endurgerð af laginu Smell Memory úr smiðju Múm. Tónlist 28. júní 2019 12:04
Persónuleg lög í poppbúning Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Lífið 28. júní 2019 10:30
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. Lífið 28. júní 2019 09:30
Fyrrverandi trommari Guns N' Roses á spítala eftir að hafa stungið sjálfan sig Hann er ekki talinn í lífshættu. Erlent 28. júní 2019 09:16
Raunveruleiki og tími Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson. Menning 28. júní 2019 09:00
Kári er í forréttindastarfi Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, situr sannarlega ekki auðum höndum og segir engan tilgang í því að hætta. Mikil dagskrá verður í Frystiklefanum í sumar. Innlent 28. júní 2019 09:00
Umsóknarfrestur rennur út sama dag og nýtt Þjóðleikhúsráð tekur til starfa Ákvörðun fráfarandi Þjóðleikhúsráðs um að segja af sér var tekin í kjölfar deilna á milli formanns Félags íslenskra leikara og núverandi þjóðleikhússtjóra en ásakanir hafa gengið á víxl. Innlent 27. júní 2019 16:03
Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27. júní 2019 12:15
Tryllt stemning í æðsta veldi Duran Duran dekraði við aðdáendur sína á tónleikum í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Gagnrýni 27. júní 2019 10:15
Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. Lífið 27. júní 2019 09:15
Emma Stone sögð hafa axlarbrotnað á Spice Girls tónleikum Gleðin virðist hafa farið úr böndunum hjá bandarísku leikkonunni Emmu Stone á nýlegum Spice Girls tónleikum. Fjölmiðjar í Bretlandi greina frá því að hún hafi axlarbrotnað er hún féll eftir að hafa setið á öxlum vinar síns á tónleikunum. Lífið 26. júní 2019 15:15
Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal á sviði tónlistar Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýjan viðskiptahraðal sem ætlað er að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi. Viðskipti innlent 26. júní 2019 11:00
Farsæl þroskasaga í fjórum þáttum Viðtökur Toy Story 4 sanna að ævintýragjörnum leikföngum verður ekki í Góða hirðinn komið. Ævintýri Vidda löggustjóra og endimarkalausa geimstuðboltans Bósa Ljósárs teygja sig nú yfir 24 ár og enn er heilmikið líf í tuskunum og plastinu. Gagnrýni 26. júní 2019 10:00
Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. Lífið 26. júní 2019 10:00
Vogunarsjóður veðjar á bókabúðir Elliott Management keypti hið bandaríska Barnes & Nobles og hið breska Waterstone. Eigandi Forlagsins segir fólk vilja koma í bókabúðir þar sem er úrval. Viðskipti erlent 26. júní 2019 10:00
„Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Lunti og gleðitár á Duran Duran-tónleikunum. Lífið 26. júní 2019 08:56
Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. Lífið 25. júní 2019 16:09
A-ha u-hm já ég veit Jakob Bjarnar fór á Secret Solstice í fyrsta skipti um helgina og umturnaðist í rapphund og hipphoppara. Gagnrýni 25. júní 2019 13:30
Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. Lífið 25. júní 2019 11:30
Hatarabarn komið í heiminn Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. Lífið 25. júní 2019 09:00
Bjó til lag úr aðsendum hljóðbrotum Lagahöfundurinn Ingi Bauer, sem margir þekkja fyrir lög sín á borð við Upp til Hópa, með Herra Hnetusmjör og Dicks með Séra Bjössa, bjó á dögunum til óvenjulegt lag. Lífið 24. júní 2019 14:10
Undirbúningur fyrir Secret Solstice 2020 hafinn eftir vel heppnaða hátíð Upplýsingafulltrúi Secret Solstice segir hátíðina hafa gengið vel. Lítið sem ekkert var um kvartanir frá nágrönnum og gestafjöldi var í takt við áætlanir skipuleggjenda. Lífið 24. júní 2019 13:56