Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. Lífið 9. september 2019 10:30
Var kölluð Ronja í æsku Hildur Vala tekur við hlutverki Ronju í Þjóðleikhúsinu nú í október. Hún er auðmjúk og þakklát fyrir tækifærið, en hún var einmitt kölluð Ronja í æsku. Lífið 9. september 2019 07:15
Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986 Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Tónlist 8. september 2019 21:14
Dómarabréf til stuðnings Huffman varpa nýju ljósi á illdeilur Aðþrengdu eiginkvennanna Bandaríska leikkonan Eva Longoria, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum (e. Desperate Housewives), segir Felicity Huffman, meðleikkonu sína í þáttunum, hafa tekið upp hanskann fyrir sig á tökustað þáttanna, þar sem eineltisseggur úr leikaraliðinu hafi ráðið ríkjum. Lífið 8. september 2019 11:36
Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana. Menning 8. september 2019 11:00
Uppselt á frumsýningu Héraðsins í Toronto Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 20:08
Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7. september 2019 13:47
Ágeng innansveitartragedía Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 12:00
Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. Menning 7. september 2019 11:00
Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Lífið 7. september 2019 10:08
Móðurhlutverkið sameinaði þær Hanna Björk Valsdóttir og Anna Rún Tryggvadóttir ræða um samstarfið við gerð heimildarmyndarinnar Kaf. Lífið 7. september 2019 10:00
Áhersla lögð á innlenda þáttagerð á Stöð 2 í vetur Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 00:01
Föstudagsplaylisti Berndsen Hálfíslenskur og háfleygur lagalisti hljóðgervlahertogans. Tónlist 6. september 2019 15:13
Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 6. september 2019 14:30
Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. Bíó og sjónvarp 6. september 2019 14:30
Secret Solstice verður í Laugardal 26.-28. júní 2020 Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 6. september 2019 11:03
Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. Menning 6. september 2019 10:45
Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Menning 6. september 2019 07:45
Karakterarnir koma til hans Haukur Björgvinsson fylgir nú eftir stuttmynd sinni, Wilmu. Hún fjallar um unga stelpu sem fæðist í líkama stráks og fyrstu kynni hennar af föður sínum. Tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF í ár. Lífið 6. september 2019 07:30
Baldvin Z með nýja glæpaseríu Baldvin Z leikstýrir nýrri glæpaseríu sem mun heita Svörtu sandar. Stöð 2 og framleiðslufyrirtækið Glassriver undirrituðu samning um framleiðslu hennar og gamanseríunnar Magaluf. Bíó og sjónvarp 6. september 2019 06:15
Nicki Minaj segist hætt í tónlist Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. Lífið 5. september 2019 21:13
Rosaleg stikla úr þriðju Bad Boys myndinni Sautján árum eftir að Bad Boys 2 kom út er orðið ljóst að þriðja myndin kemur í kvikmyndahús í janúar á næsta ári. Kvikmyndin mun hún bera nafnið Bad Boys for Life. Lífið 5. september 2019 15:30
Heiðra Eagles með tónleikum Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar. Lífið kynningar 5. september 2019 14:45
Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Handbolti 5. september 2019 12:30
Billie Eilish varpar ljósi á hlýnun jarðar í sláandi myndbandi Ungstirnið Billie Eilish gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið all the good girls go to hell. Myndbandið var tekið upp í Los Angeles og var það Rich Lee sem leikstýrði því. Lífið 5. september 2019 11:30
Rætt um sund til heiðurs Egner Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri óskaði eftir því við Nafnanefnd Reykjavíkurborgar að sundið næst fyrir vestan Þjóðleikhúsbygginguna fengi nafnið Egnerssund. Innlent 5. september 2019 07:15
Persónulegra að frumsýna heima Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur var frumsýnd á þriðjudagskvöldið fyrir fullu húsi í Háskólabíói en hún er frumraun Hlyns Pálmasonar á móðurmálinu. Bíó og sjónvarp 5. september 2019 07:15
Fríir söfnunartónleikar Allt frá því að Háteigskirkja var hönnuð og tekin í notkun hefur verið gert ráð fyrir stóru orgeli þar. Nú er að fara af stað tónleikaröð til styrktar kaupum á því. Menning 5. september 2019 06:45
Illt er við Það að eiga Seinni hálfleikurinn í baráttu sjömenninganna í Lúseraklúbbnum við hinn yfirnáttúrulega barnamorðvarg, tannhvassa holræsatrúðinn Pennywise, hefst á Íslandi í dag þegar sýningar hefjast á It Chapter Two. Bíó og sjónvarp 5. september 2019 06:15
Óskaði þess að deyja eftir að hann kom fram í umdeildum sjónvarpsþætti Þættirnir voru sýndir á bresku sjónvarpsstöðinni ITV um árabil og nutu mikilla vinsælda í Bretlandi. Stöðin hætti hins vegar alfarið framleiðslu á þáttunum í maí síðastliðnum. Erlent 4. september 2019 23:47