Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. janúar 2021 14:33 Tatjana Dís skipar leikhópinn Konserta ásamt Jóhanni Kristófer Stefánssyni. Von er á frumsýningu nýs verks þeirra um leið og aðstæður leyfa. Melkorka Embla Hjartardóttir Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira