Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. Innlent 31. janúar 2020 14:06
Þreytist aldrei á endurteknum sögum Emilíönu Torrini Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, er líklega einhver mesti aðdáandi söngkonunnar Emilíönu Torrini. Í það minnsta sé miðað við mætingu hans á tónleikaröðina Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson fær til sín góða gesti úr tónlistarheiminum. Lífið 31. janúar 2020 14:00
Varar við nýrri Netflix-seríu Gwyneth Paltrow Yfirmaður bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS hefur varað við nýrri þáttaröð bandarísku leikkonunnar , The Goop Lab, sem sýnd er á streymisveitunni Netflix. Erlent 31. janúar 2020 10:21
Jörn Donner er látinn Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri. Menning 30. janúar 2020 14:39
„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. Lífið 30. janúar 2020 13:15
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. Lífið 30. janúar 2020 11:50
Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. Viðskipti innlent 30. janúar 2020 11:03
Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30. janúar 2020 10:15
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 30. janúar 2020 08:45
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. Menning 29. janúar 2020 16:30
Variety fjallar um þáttaraðir sem Baldvin Z framleiðir með Stöð 2 Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2020 07:00
Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. Menning 28. janúar 2020 20:30
Hatari sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband Sveitin gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu. Tónlist 27. janúar 2020 20:58
Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27. janúar 2020 13:50
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27. janúar 2020 06:35
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26. janúar 2020 21:14
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. Enski boltinn 26. janúar 2020 09:54
Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni. Lífið 25. janúar 2020 22:02
Gísli Örn á fullu í verbúðum og byrjaður í kaffinu á morgnana Gísli Örn Garðarson vaknar klukkan 7.20 á virkum morgnum og byrjar þá á því að semja við börnin sín um ,,10 mínútur“ í viðbót. Hann fór nýverið að drekka kaffi á morgnana og viðurkennir að hann er alltof gjarn á að kíkja á síman sinn þegar hann er nývaknaður. Atvinnulíf 25. janúar 2020 10:00
Lofar leðurbuxum á sviðinu "Það hefur lengi verið einn af mínum draumum að syngja tónlist Lenny Kravitz á tónleikum, enda hef ég alltaf verið mikill aðdáandi hans.“ Lífið 24. janúar 2020 13:30
Breytir formlega um nafn Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin. Lífið 24. janúar 2020 12:30
Fjölmargir Röskvuliðar fóru með hlutverk í Hallmark-myndinni Ást á Íslandi Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2020 07:00
Bachelorette keppandi látinn Tyler Gwozdz, fyrrverandi keppandi í raunveruleikaþáttunum Bachelorette, sem keppti um hylli Hönnuh Brown er dáinn. Lífið 24. janúar 2020 06:43
Fluttu á Seyðisfjörð til að bæta lífsgæði fjölskyldunnar Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson stofnuðu saman leikfélag á Seyðisfirði og frumsýna sitt fyrsta verk í febrúar. Lífið 23. janúar 2020 17:30
Ótrúlegur tveggja radda flutningur á einum þekktasta dúett sögunnar Filippseyingurinn Marcelito Pomoy vakti verðskuldaða athygli í raunveruleikaþáttunum America´s Got Talent á dögunum þegar hann flutti lagið fræga Prayer. Lífið 23. janúar 2020 15:30
Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. Innlent 23. janúar 2020 14:22
Damon Albarn heldur tónleika í Hörpu í sumar Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 12. júní 2020. Tónlist 23. janúar 2020 09:14
500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. Menning 22. janúar 2020 19:30
Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta undir áhrifum Tarantino Tónlistarmaðurinn Ásgeir Traustu hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Pictures og var það frumsýnt í dag. Tónlist 22. janúar 2020 16:15