Þriðji lestur á Tídægru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 25. mars 2020 11:11
Feigðarflan FIDE? Teflt eins og enginn sé morgundagurinn í Rússlandi Andrúmsloftið í Katrínarborg, þar sem Áskorendamótið stendur yfir, er orðið lævi blandið. Menning 25. mars 2020 08:07
Hugmyndin kviknaði vegna innilokunarkenndar í samkomubanni Listakonan Rakel Tómasdóttir, betur þekkt sem Rakel Tómas, setti af stað litaáskorun í samkomubanninu sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Lífið 24. mars 2020 16:00
Bein útsending: Dans og Ríkharður III Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir eru í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu. Menning 24. mars 2020 11:36
Jón Jónsson rifjar upp þegar hann upplifði sanna ástarsorg „Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín.“ Lífið 23. mars 2020 12:32
Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23. mars 2020 11:26
Bein útsending: Herbergi til leigu Borgarleikhúsið býður upp á leiklestur á verkinu Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi í hádeginu í dag. Menning 23. mars 2020 11:26
Tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi. Menning 23. mars 2020 10:38
Áskorendamótið í skák: Bragðarefurinn frá Bryansk á toppnum Enn hefur veiran ekki náð að spilla skákveislunni í Katrínarborg. Menning 23. mars 2020 09:07
Bak við tjöldin á Mary Poppins Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins. Menning 22. mars 2020 19:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. Menning 22. mars 2020 16:00
Svona voru stórtónleikarnir Samkomubann Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Tónlist 21. mars 2020 18:00
Bein útsending: Sagan um Gosa Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa. Menning 21. mars 2020 11:34
Skákin á tímum Kóróna-veirunnar: Nær Giri að smita Ding? Áskorendamótið í skák fer nú fram í Katrínarborg. Hrafn Jökulsson fylgist grannt með gangi mála, mótið sjálft fer vel af stað en teflt er við sérstakar aðstæður. Menning 21. mars 2020 09:47
Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 21. mars 2020 07:50
Stórtónleikar í Austurbæ í opinni dagskrá – Samkomubann! Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Lífið kynningar 20. mars 2020 15:12
Spenser snýr aftur! En var eftirspurn eftir honum? Netflix frumsýndi nýlega Spenser Confidential með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Gagnrýni 20. mars 2020 14:30
Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Margir vilja létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví. Leikarar og tónlistarfólk skemmta stytta fólki stundirnar á vefnum og sjálfboðaliðar færa fólki matargjafir. Lífið 20. mars 2020 13:10
Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. Lífið 20. mars 2020 13:00
Stjörnurnar mættu á frumsýninguna á Níu líf Leiksýningin Níu Líf var frumsýnd á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á föstudeginum fyrir viku og var troðfullt út úr húsi, en samkomubann hófst síðan þremur dögum síðar. Lífið 20. mars 2020 12:31
„Fólk má alveg búast við drama“ Æði er raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald og er þáttaröðin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Patrekur Jaime er 19 ára samfélagsmiðla áhrifavaldur, fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile. Lífið 20. mars 2020 11:42
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 20. mars 2020 11:22
Stórtónleikarnir Samkomubann í beinni á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni Annað kvöld fara fram stórtónleikar í Austurbæ við Snorrabraut og verða þeir í beinni á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni. Þar koma fram margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins og hefjast tónleikarnir klukkan 19:05. Lífið 20. mars 2020 10:51
Bein útsending: Bláskjár Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson. Menning 19. mars 2020 18:42
Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 19. mars 2020 11:56
Ósýnilegi óvinurinn í Katrínarborg – verður skák vinsælli en klósettpappír? Vísir fylgjast grannt með gangi mála á sterkasta skákmóti ársins. Áskorendamótið fer hressilega af stað. Menning 19. mars 2020 09:32
Bein útsending: Strengjakvartettinn Siggi frumflytur fjögur ný verk Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og er þeim streymt hér á Vísi. Lífið 18. mars 2020 19:25
Rjómi tónlistarfólks gladdi íbúa Hrafnistu með útitónleikum Landsþekktir söngvarar og listamenn glöddu íbúa dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafold í Garðabæ í dag með söng. Lífið 18. mars 2020 17:20
Liggur ekki fyrir hvort Daði keppi fyrir Íslands hönd 2021 „Okkar viðbrögð eru bara að við erum jafn leið yfir þessu og aðrir og höfum séð yfirlýsinguna frá EBU eins og aðrir.“ Lífið 18. mars 2020 14:43