Syngjandi systur á Hvolsvelli Þrjár systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa ekki setið með hendur í skauti um páskana því þær hafa notið þess að syngja saman. Pabbi og fósturpabbi þeirra spilar undir hjá þeim. Innlent 5. apríl 2021 20:03
Mixuðu níu tíma dansveislu fyrir páskana Páskaþáttur af tónlistarþættinum PartyZone 2021 fór í loftið á Vísi um helgina. Þema þáttarins að þessu sinni var árið 2000. „Árið 2000 var frábært danstónlistar ár og skemmtanalífið hér á landi var mjög viðburðaríkt. Það má segja að plötusnúðamenningin og danssenan hafi verið á algerum yfirsnúningi þetta herrans aldamótaár árið 2000,“ segir í lýsingu aðstandenda þáttanna. Lífið 4. apríl 2021 16:42
RAX Augnablik: „Ég hef aldrei séð hákarl rjúka svona hratt í burtu“ „Sprengingin þegar eyjan sprakk heyrðist í þrjú þúsund kílómetra fjarlægð og hljóðbylgjan fór sjö hringi í kringum jörðina,“ segir Ragnar Axelsson um Krakatá eyjan sprakk upp 27. ágúst árið 1883. Menning 4. apríl 2021 07:01
Rapparinn DMX sagður milli heims og helju eftir ofneyslu lyfja Bandaríski rapparinn og lagahöfundurinn Earl Simmons, betur þekktur sem DMX, er sagður í alvarlegu ástandi á gjörgæslu eftir ofneyslu lyfja. Lífið 3. apríl 2021 22:08
Eyfi 60 ára: Fæddist heima í svefnherbergi og var aldrei sendur í tónlistarskóla Tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, fagnar sextugsafmæli 17. apríl næstkomandi. Eyfi hefur í gegnum tíðina samið ógrynni laga og texta sem lifað hafa með þjóðinni en Eyfi fór yfir lífið, tilveruna og tónlistina í einlægu páskaviðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í dag. Lífið 3. apríl 2021 13:23
Súludansinn sveiflar sér yfir á netið „Áhorfendur geta búist við því að þeim sé komið á óvart, þetta verður sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli,“ segir Sólveig Maria Seibitz í samtali við Makamál. Makamál 2. apríl 2021 20:00
„Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. Lífið 2. apríl 2021 07:01
3.500 áhorfendur fá að vera viðstaddir Eurovision Hollensk stjórnvöld hafa gefið heimild fyrir því að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir Eurovision söngvakeppnina sem fram fer í Rotterdam í maí. Eurovision féll niður í fyrra, í fyrsta sinn í sögu keppninnar, vegna kórónuveirunnar. Lífið 1. apríl 2021 15:09
Uppgefinn Víðir grætur í heimildarmynd um Covid-19 Víðir Reynisson fellir tár, Þórólfur Guðnason lýsir martröð og Katrín Jakobsdóttir talar um hættuástand í fyrstu stiklunni sem nú hefur verið birt upp úr heimildaþáttaröðinni Stormur sem fjallar um baráttuna við heimsfaraldur Covid-19 á Íslandi. Lífið 1. apríl 2021 13:59
RAX Augnablik: „Tomas er farinn heim“ „Færeyjar eru alltaf sjarmerandi, það er einn af mínum uppáhalds stöðum og þar er eitthvert besta fólk í heiminum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Menning 31. mars 2021 06:01
„Ég vil dansa minn eigin dans í gegnum þetta líf“ „Í rauninni er þetta lag ádeila á gervimennskuna sem mér finnst svo áberandi í öllu í dag,“ segir tónlistar- og útvarpskonan Vala Eiríksdóttir um nýja lagið sitt. Tónlist 30. mars 2021 08:16
„Ég hef grætt mikið á því að spila alls konar tónlist“ Kári Egilsson er ungur Reykvíkingur sem margir telja eina björtustu vonina í tónlistarlífi Íslendinga. Hann hélt um daginn stúdentsprófstónleika sína frá rytmískri deild Menntaskólans í tónlist þar sem flutningur Kára á eigin verkum í bland við þekkta djassslagara reyndist bæði fumlaus og heillandi. Lífið 29. mars 2021 23:34
Laddi fer með hlutverk í nýju myndbandi Ivu og Más Söngvararnir Iva Marín Adrichem og Már Gunnarsson sendu í gær frá sér lagið Vinurinn vor. Myndbandið við lagið er tekið upp á nokkrum stöðum hér á landi síðasta sumar. Lífið 29. mars 2021 21:01
Exit 2: Tuskulegri typpastrákar betri en flest annað Standpínustrákarnir frá Osló í sjónvarpsþáttaröðinni Exit voru að sjálfsögðu klappaðir upp eftir frábæra fyrstu þáttaröð og hafa nú snúið aftur á sviðið. Þeir eru reyndar búnir að spila öll bestu lögin sín, en þeirra síðri lög eru þó töluvert betri en bestu lög flestra annarra. Því kvartar maður ekki undan þessari nýjustu viðbót, þó hún nái ekki sömu hæðum og fyrirrennari hennar. Gagnrýni 29. mars 2021 14:31
Raunveruleikaþáttur MTV fékk 312 milljónir endurgreiddar Framleiðslukostnaður raunveruleikasjónvarpsþáttarins The Challenge nam á annan milljarð króna. Öll serían var tekin upp á Íslandi í september en Pegasus sá um verkefnið fyrir hönd MTV-sjónvarpsstöðvarinnar. Viðskipti innlent 29. mars 2021 12:27
Eurovision-myndband Daða og Gagnamagnsins komið út Lag Daða og Gagnamagnsins 10 Years er framlag Íslendinga Íslands í Eurovision 2021. Margir hafa beðið í eftirvæntingu eftir myndbandinu sem kom út rétt í þessu. Tónlist 29. mars 2021 11:58
Auður og Floni gefa út fjögur ný lög saman á föstudag Á föstudag kemur út stuttskífan Venus, sem er sköpunarverk tónlistarmannanna Flona og Auðar. Ferlið byrjaði með laginu Týnd og einmana, sem nýlega var tilnefnt á íslensku tónlistarverðlaununum í flokknum rapp og hiphop lag ársins. Tónlist 29. mars 2021 11:09
„Maður þarf ekki að geðjast öllum“ Alexander Freyr Olgeirsson hefur verið í tónlist frá 13 ára aldri og í næstu viku gefur hann út sína fyrstu barnaplötu. Platan kemur út 1. apríl og kallast Út í geim og aftur heim. Lífið 28. mars 2021 12:00
RAX Augnablik: „Það er ekki auðvelt að reyna við þessar“ Í vinnuferð í Færeyjum árið 1988 kynntist Ragnar Axelsson manni að nafni Tomas. Ljósmyndarinn segir að Færeyjar séu einn af sínum uppáhalds stöðum og að þar sé besta fólk í heiminum. Menning 28. mars 2021 07:01
Nýstárlegri starfsemi í gömlu húsi ætlað að koma Norðfirði á kortið Fyrsta alþjóðalega gestavinnustofan hérlendis fyrir hinsegin listamenn verður opnuð í Neskaupstað um páskana í næstelsta húsi bæjarins. Stofnendur vonast til að verkefnið komi Norðfirði á kortið fyrir menningarlega sérstöðu. Innlent 27. mars 2021 21:45
Var föst í óheilbrigðu og ofbeldisfullu sambandi „Lagið er tileinkað öllum þeim sem hafa einhvern tímann upplifað ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt,“ segir söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir um lagið sitt Reality sem kom út í gær. Lífið 27. mars 2021 20:00
Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. Lífið 27. mars 2021 17:54
Vetrarmein í tíunda sæti á metsölulista í Bandaríkjunum Bók Ragnars Jónassonar, Vetarmein, situr í tíunda sæti metsölulista Wall Street Journal yfir Skáldverk á rafbókarformi. Lífið 27. mars 2021 15:15
Hannes segir Sjálfstæðisflokkinn ekki góðan en hinir séu bara svo miklu verri Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur sent frá sér mikinn doðrant, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, rituð á ensku en það er New Direction-forlagið sem gefur bókina út. Menning 27. mars 2021 08:01
Fyrsta stiklan úr Dagbók Urriða Dagbók Urriða eru nýir þættir sem verða á Stöð 2 og Stöð 2+ í apríl. Lífið 26. mars 2021 17:00
Aldís ráðin forstöðumaður Hafnarborgar Aldís Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar – menningar - og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Menning 26. mars 2021 16:57
Skoffín frumsýnir rottumyndband Hljómsveitin Skoffín frumsýnir nýtt myndband á Vísi í dag og er það við lagið Rottur. Lífið 26. mars 2021 15:30
Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Lífið 26. mars 2021 14:58
Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. Lífið 26. mars 2021 14:29
Hlustaðu á Elly Vilhjálms í nýjasta þætti Grey's Anatomy Í nýjasta þætti 17. þáttaraðar Grey's Anatomy sem sýndur verður á Stöð 2 á miðvikudaginn næsta má heyra brot út laginu Ég veit þú kemur í flutningi Elly Viljhálms. Lífið 26. mars 2021 13:31