Gríðarleg menningarverðmæti hurfu með Miðgarðakirkju Formaður sóknanefndar í Grímsey segir eyjaskeggja í áfalli eftir að Miðgarðakirkja brann þar til kaldra kola í gærkvöldi. Ómetanleg menningarverðmæti hafi orðið eldinum að bráð. Mikill vilji sé til að endurreisa kirkjuna. Innlent 22. september 2021 20:01
„Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. Makamál 22. september 2021 19:47
BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. Bíó og sjónvarp 22. september 2021 15:00
„Fuglaskoðun er svo falleg myndlíking“ Nightjar in the Northern Sky er fyrsti singúll frá samnefndri plötu frá píanóleikaranum, söngkonunni og lagahöfundinum Önnu Grétu. Albumm 22. september 2021 14:30
Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. Lífið 22. september 2021 13:06
Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. Tónlist 22. september 2021 12:00
Stelpur rokka áfram í Tógó Rokkbúðirnar voru fyrst haldnar árið 2016 og hafa frá þeim tíma verið árlegur viðburður í tógósku tónlistarlífi. Heimsmarkmiðin 22. september 2021 11:46
Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Lífið 22. september 2021 01:23
Aldrei fleiri íslenskar myndir á dagskrá RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst með krafti í næstu viku, fimmtudaginn 30. september. Miðasalan opnaði formlega í dag á vef hátíðarinnar, www.riff.is en þar er hægt að kaupa hátíðarpassa og staka miða. Bíó og sjónvarp 21. september 2021 18:30
Kalla eftir heilindum stjórnmálamanna Silkikettirnir voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir Segið bara satt og er fyrsta lagið af EP plötu sem væntanleg er á næstu misserum. Albumm 21. september 2021 14:30
Íslenskur sigurvegari í loftlagsmálaljósmyndakeppni Ljósmyndarinn Íris Lilja Jóhannsdóttir var að vinna verðlaun fyrir ljósmyndaverk sitt Sweet distruction í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Lífið 21. september 2021 14:15
Söngskólarnir eru í vanda Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz er nú að hefja sinn áttunda starfsvetur. Námið er geysivinsælt og færri komast að en vilja. Hér þjálfum við og menntum nemendur í tónlistarleikhúsi og öllu því sem fylgir að setja upp söngleik. Skoðun 21. september 2021 10:30
Lady Marmalade-söngkonan Sarah Dash er látin Bandaríska söngkonan Sarah Dash, ein stofnenda sveitarinnar Labelle, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 21. september 2021 09:47
Veittu fjórar viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lífið 20. september 2021 15:30
„Ég flutti til Svíþjóðar fyrir ástina“ Föstudaginn 17. september kom út lagið Rainy Days með söngkonunni Rebekku Sif. Lagið er önnur smáskífan af annarri plötu Rebekku sem er væntanleg. Albumm 20. september 2021 14:31
Þegar hægri höndin veit ekki af þeirri vinstri Minjastofnun Íslands er ekki sú ríkisstofnun sem mest er milli tannanna á fólki frá degi til dags. Raunar ætla ég að leyfa mér að efast um að fólk þekki almennt til starfsemi stofnunarinnar eða viti endilega af tilvist hennar. Skoðun 20. september 2021 14:31
Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20. september 2021 10:01
The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. Lífið 20. september 2021 07:28
Furða sig á að þurfa að greiða löggæslukostnað vegna Bræðslunnar Aðstandendur tónleikanna Bræðslunnar, sem fara fram á Borgarfirði eystri á ári hverju, furða sig á að hafa þurft að greiða rúmlega eina milljón króna í löggæslukostnað frá því að tónleikarnir voru haldnir fyrst árið 2005. Innlent 19. september 2021 17:46
Gleymdi mennta- og menningarmálaráðherra Hönnunarsafninu? Í Morgunblaðinu 16. september fór Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra yfir göfug störf ráðherra í þágu mennta og menningar á kjörtímabilinu og greinilega margir boltar ratað í markið. Skoðun 19. september 2021 11:00
Nýtt lag frá GREYSKIES Á föstudaginn kom út lagið Evil með GREYSKIES. Albumm 19. september 2021 09:30
„Þetta er alveg lífræn framleiðsla” Tónlstarmaðurinn Ivan Mendez hefur verið nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi að undanförnu en hann var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu undir sínu eigin nafni. Albumm 18. september 2021 19:50
Íslenska Eurovision-barnið fætt Eurovisionfararnir Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir eignuðust sitt annað barn í dag. Lífið 18. september 2021 18:24
Vilborg Dagbjartsdóttir látin Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og kennari, lést á líknardeild Landspítalans, hinn 16. september síðastliðinn, 91 árs að aldri. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Innlent 18. september 2021 10:47
Auðkýfingurinn Robert Durst sakfelldur fyrir að myrða bestu vinkonu sína Robert Durst, sem er 78 ára gamall, var í dag sakfelldur fyrir að myrða Susan Berman árið 2000. Meðal sönnunargagna í málinu var atriði úr heimildarþætti um hann þar sem hann heyrðist segja „Þarna kom það. Þeir náðu þér.“ Erlent 17. september 2021 23:57
Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF Lífið 17. september 2021 20:58
Hláturinn bergmálaði um allt Borgarleikhúsið Leikverkið Þétting hryggðar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi Verkið er brjálæðislega hnyttið, skemmtilegt og um fram allt vel leikið. Lífið 17. september 2021 14:30
Malignant: Skemmtilega bilaður hrollur Malignant er nýjasta kvikmynd hins stórtæka hrollvekjumeistara James Wan. Líkt og hann segir í viðtölum langaði hann til að gera eitthvað óvænt og tekst það sannarlega Gagnrýni 17. september 2021 14:02
Gleymdi mennta og menningarmálaráðherra Hönnunarsafninu? Í Morgunblaðinu 16. september fór Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra yfir göfug störf ráðherra í þágu mennta og menningar á kjörtímabilinu og greinilega margir boltar ratað í markið. Skoðun 17. september 2021 14:02
Sjáðu pörin sem fara á blind stefnumót í kvöld Það verður líf og fjör í raunveruleika- og stefnumótaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. Makamál 17. september 2021 10:57