Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Fótbolti 16. september 2010 15:30
Wenger: Fábregas spilar hreinlega í annarri vídd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með Cesc Fábregas eftir 6-0 sigur liðsins á portúgalska liðinu Braga í Meistaradeildinni. Fábregas skoraði tvö mörk og átti einnig tvær stoðsendingar á félaga sína. Enski boltinn 16. september 2010 14:00
Lehmann á heima í Prúðuleikurunum eða á hæli Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, segir að það sé ekki að marka það sem Jens Lehmann lætur frá sér. Fótbolti 15. september 2010 23:23
Anelka sendi franska knattspyrnusambandinu tóninn Nicolas Anelka notaði tækifærið í kvöld og sendi franska knattspyrnusambandinu tóninn þegar hann skoraði fyrra mark sitt í 4-0 sigri Chelsea á MSK Zilina í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 15. september 2010 23:11
Wenger: Fabregas elskar félagið Arsene Wenger sagði eftir 6-0 sigur Arsenal á Braga í kvöld að hann hafi aldrei efast um hollustu Cesc Fabregas gagnvart fyrrnefnda félaginu. Fótbolti 15. september 2010 22:06
Broadfoot: Sá beinið standa út Kirk Broadfoot var skiljanlega afar brugðið þegar að Antonio Valencia ökklabrotnaði eftir samstuð þeirra í leik Manchester United og Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 15. september 2010 22:00
Fabregas: Þetta var góð æfing Cesc Fabregas á von á því að spila í erfiðari leikjum í vetur en þeim í kvöld er Arsenal vann 6-0 stórsigur á Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15. september 2010 21:59
Ancelotti lofaði Anelka Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Nicolas Anelka mikið eftir 4-1 sigur liðsins á MSK Zilina í Slóvakíu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15. september 2010 21:52
Stórsigrar Arsenal og Chelsea Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Fótbolti 15. september 2010 20:34
Cech: Komið að okkur að vinna Meistaradeildina Petr Cech, markvörður Chelsea, er sannfærður um að þetta verði leiktímabilið þar sem Chelsea tekst loksins að vinna Meistaradeildina. Fótbolti 15. september 2010 11:45
Ferguson: Svipuð meiðsli og hjá Alan Smith Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að meiðsli Antonio Valencia í kvöld svipi til meiðsla Alan Smith á sínum tíma. Fótbolti 14. september 2010 23:35
Terry í byrjunarliði Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn MSK Zilina í F-riðli Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 14. september 2010 22:30
Redknapp ánægður með sína menn Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var ánægður með sína menn þó svo að þeir hefðu misst 2-0 forystu í jafntefli gegn Werder Bremen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2010 22:16
Ferguson: Valencia verður lengi frá Alex Ferguson segir að Antonio Valencia verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Rangers í kvöld. Fótbolti 14. september 2010 22:07
Jafntefli hjá ensku liðunum en stórsigrar hjá þeim spænsku Fyrstu átta leikirnir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld. Bæði ensku liðin sem voru í eldlínunni í kvöld gerðu jafntefli. Fótbolti 14. september 2010 20:38
Hugarfarið stendur í vegi fyrir því að við förum alla leið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það eina sem standi í vegi fyrir því að Arsenal fari alla leið í Meistaradeildinni sé hugarfarið. Fótbolti 14. september 2010 19:00
Sölvi í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Rubin Kazan frá Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2010 18:20
Tíu breytingar á byrjunarliði United Alex Ferguson hefur gert tíu breytingar á byrjunarliði Manchester United fyrir leik liðsins gegn Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 14. september 2010 18:08
Hugsum um okkur en ekki Twente Rafa Benitez, þjálfari Inter, vill sjá meiri ákafa í leik síns liðs er það mætir Twente í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 14. september 2010 16:45
Real Madrid á ekki að hræðast önnur lið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, segir að leikmenn Real Madrid mæti kokhraustir til leiks í Meistaradeildinni í ár enda óttist liðið engan andstæðing. Fótbolti 14. september 2010 15:00
Silvestre: Bremen getur unnið öll lið Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre, sem nú leikur með Werder Bremen, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeildinni í kvöld þó svo hann sé ekki búinn að vera lengi hjá liðinu. Fótbolti 14. september 2010 14:30
Sandro skilinn eftir á flugvellinum Skrípaleikurinn í kringum Brasilíumanninn Sandro hjá Tottenham hélt áfram er hann var skilinn eftir á Stansted-flugvelli er liðið hélt til Þýskalands þar sem það mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 14. september 2010 12:30
Raul spilar með Schalke í Meistaradeildinni í kvöld Spánverjinn Raul mun í kvöld leika sinn fyrsta leik fyrir þýska félagið Schalke í Meistaradeildinni er það mætir Lyon. Fótbolti 14. september 2010 11:15
Rio gæti spilað í kvöld Svo gæti farið að Rio Ferdinand stígi aftur út á knattspyrnuvöllinn í kvöld er Man. Utd sækir Glasgow Rangers heim í Meistaradeildinni. Enski boltinn 14. september 2010 10:00
Rooney fær fínar móttökur hjá stuðningsmönnum Rangers Stuðningsmenn Glasgow Rangers ætla ekki að vera með nein leiðindi í garð Wayne Rooney á morgun er liðið tekur á móti Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 13. september 2010 20:45
Rooney grátbiður um að fá að spila á morgun Bresku blöðin segja að Wayne Rooney hafi grátbeðið Sir Alex Ferguson um að fá að spila gegn Glasgow Rangers í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 13. september 2010 09:00
Defoe fór í ökklaaðgerð og verður frá í þrjá mánuði Tottenham er nú búið að fá slæmar fréttir af framherja sínum Jermain Defoe þrjá daga í röð. Hann meiddist í leik með enska landsliðinu á þriðjudag, á miðvikudaginn var talið að hann yrði frá í sex vikur en í gær kom í ljós að hann þurfti að fara í aðgerð og verður frá í þrjá mánuði. Enski boltinn 10. september 2010 12:00
Defoe missir af fyrstu leikjum Tottenham í Meistaradeildinni Jermain Defoe verður ekki með Tottenham-liðinu næstu sex vikurnar vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með enska landsliðinu í Sviss á þriðjudaginn. Defoe var að vona það eftir leikinn að meiðslin væru ekki alvarleg en annað kom á daginn. Enski boltinn 9. september 2010 14:00
Marseille reyndi að kaupa Drogba frá Chelsea í sumar Franska liðið Marseille hefur skýrt frá því að liðið reyndi að kaupa Didier Drogba, markakóng ensku úrvalsdeildarinnar, frá Chelsea í sumar. Drogba er einn allra besti framherji heims og því vpru engar líkur að Chelsea væri til í að selja hann. Enski boltinn 9. september 2010 11:00
Robin van Persie kemur ekki til baka fyrr en um miðjan október Robin van Persie, framherji Arsenal, verður lengur frá en í fyrstu var talið en Hollendingurinn snjalli meiddist á ökkla í 2-1 sigri á Blackburn 28. ágúst. Samkvæmt nýjasta mati læknaliðs Arsenal verður hann frá keppni í það minnsta fram í miðjan október. Enski boltinn 8. september 2010 10:30