Breiðablik kjöldregið í Þrándheimi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2011 20:35 Kristinn Steindórsson náði sér ekki á strik frekar en aðrir leikmenn Blika í kvöld. Líkurnar á því að Breiðablik komist áfram í Meistaradeildinni í knattspyrnu eru nánast engar eftir að liðið steinlá, 5-0, fyrir Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. Blikar stóðu sig ágætlega í fyrri hálfleik og fengu aðeins á sig eitt mark sem rétt fyrir hlé. Það skoraði Per Skjeldbred með laglegu skoti frá vítateigslínunni eftir að Blikum hafði gengið illa að hreinsa boltann frá línunni. Munurinn hefði hæglega getað verið meiri enda voru yfirburðir norska liðsins miklir. Ingvar Kale var aftur á móti í stuði í marki Blika. Í síðari hálfleik varð síðan hrun hjá Blikum. Mikael Dorsin skoraði annað markið strax á 48. mínútu. Markið kom með skalla af stuttu færi. Þriðja markið kom á 72. mínútu. Þá skoraði Markus Henriksen með skoti utan teigs. Kristinn Jónsson setti engu pressu á leikmanninn sem gat skotið í friði og boltinn sögn í fjærhorninu. Aðeins fjórum mínútum síðar kom fjórða markið. Það skoraði Rade Prica með skalla í teignum. Varnarmenn Blika steinsofandi og Prica ekki í neinum vandræðum með að skora. Fimmta markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok. Þá sólaði Trond Olsen varnarmann Blika, Finn Orra Margeirsson, upp úr skónum og skoraði. Finnur braut reyndar á honum í skotinu og Olsen hefði fengið víti ef hann hefði ekki skorað. Blikarnir vinna tæplega upp þetta forskot norska liðsins í síðari leik liðanna á Kópavogsvelli eftir viku. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Líkurnar á því að Breiðablik komist áfram í Meistaradeildinni í knattspyrnu eru nánast engar eftir að liðið steinlá, 5-0, fyrir Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. Blikar stóðu sig ágætlega í fyrri hálfleik og fengu aðeins á sig eitt mark sem rétt fyrir hlé. Það skoraði Per Skjeldbred með laglegu skoti frá vítateigslínunni eftir að Blikum hafði gengið illa að hreinsa boltann frá línunni. Munurinn hefði hæglega getað verið meiri enda voru yfirburðir norska liðsins miklir. Ingvar Kale var aftur á móti í stuði í marki Blika. Í síðari hálfleik varð síðan hrun hjá Blikum. Mikael Dorsin skoraði annað markið strax á 48. mínútu. Markið kom með skalla af stuttu færi. Þriðja markið kom á 72. mínútu. Þá skoraði Markus Henriksen með skoti utan teigs. Kristinn Jónsson setti engu pressu á leikmanninn sem gat skotið í friði og boltinn sögn í fjærhorninu. Aðeins fjórum mínútum síðar kom fjórða markið. Það skoraði Rade Prica með skalla í teignum. Varnarmenn Blika steinsofandi og Prica ekki í neinum vandræðum með að skora. Fimmta markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok. Þá sólaði Trond Olsen varnarmann Blika, Finn Orra Margeirsson, upp úr skónum og skoraði. Finnur braut reyndar á honum í skotinu og Olsen hefði fengið víti ef hann hefði ekki skorað. Blikarnir vinna tæplega upp þetta forskot norska liðsins í síðari leik liðanna á Kópavogsvelli eftir viku.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira