Villas-Boas sér ekki eftir að hafa sett Kalou inn á Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sér ekki eftir því að hafa sett Salomon Kalou inn á völlinn þegar lítið var eftir af leik liðsins gegn Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 28. september 2011 23:08
Hvað myndu Guðjón Þórðarson og Bjarnólfur Lárusson gera við Tevez? Framkoma Carlos Tevez á Allianz Arena í Munchen í gær hefur vakið mikla athygli bæði erlendis sem og hér heima. Carlos Tevez, sem fær 37 milljónir íslenskra króna í vikulaun, neitaði þá að koma inn á í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern München í Meistaradeildinni. Enski boltinn 28. september 2011 22:30
Szczesny: Við áttum skilið að vinna Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, telur að 2-1 sigur liðsins gegn Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi verið sanngjarn. Fótbolti 28. september 2011 22:05
Lampard: Ég elska að spila fyrir Chelsea Frank Lampard gat leyft sér að brosa eftir leik Chelsea og Valencia í kvöld en hann skoraði mark sinna manna í 1-1 jafntefli á Spáni. Enski boltinn 28. september 2011 21:07
Messi orðinn næstmarkahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi Lionel Messi er nú orðinn næstmarkahæsti leikmaður í sögu Barcelona en hann er búinn að skora tvívegis í leik sinna manna gegn BATE Borisov í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 28. september 2011 20:13
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 28. september 2011 18:15
Í beinni: Arsenal - Olympiacos Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Olympiacos í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. september 2011 18:00
Í beinni: Bate Borisov - Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bate Borisov og Barcelona í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. september 2011 18:00
Barcelona farið að spila leikkerfið 3-1-3-3 Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Fótbolti 28. september 2011 17:30
Heimir Guðjónsson: Hárrétt hjá Ferguson að láta Tevez fara Heimir Guðjónsson þjálfari FH var harðorður í umræðuþætti á Stöð 2 sport þegar hann tjáði sig um Carlos Tevez eftir leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 28. september 2011 17:00
Chelsea gerði jafntefli á Spáni en Arsenal vann - öll úrslit kvöldsins Chelsea og Valencia gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í Meistaradeild Evrópu en Arsenal vann kærkominn sigur á Olympiakos á heimavelli sínum, 2-1. Fótbolti 28. september 2011 16:07
Tevez fékk lögreglufylgd frá flugvellinum og heim til sín Mirror segir frá því í dag á heimasíðu sinni að Argentínumaðurinn Carlos Tevez hafi fengið lögreglufylgd frá flugvellinum þegar Manchester City liðið lenti í Manchester í gærkvöldi. Enski boltinn 28. september 2011 13:30
Villas-Boas: Lampard verður í mörg ár til viðbótar hjá Chelsea André Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki skilja alla dramatíkina í kringum Frank Lampard í enskum fjölmiðlum en flestir enskir fótbolta-blaðamenn hafa verið að velta því fyrir sér hvort dagar enska miðjumannsins séu taldir hjá félaginu. Enski boltinn 28. september 2011 10:45
Hughes og Souness tjá sig um Tevez: Heimþrá eða skömm fótboltans Sky Sports fékk viðbrögð Mark Hughes og Graeme Souness við farsanum á bekk Manchester City í gær þegar Carlos Tevez virtist neita að fara inn á völlinni í 2-0 tapi City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Enski boltinn 28. september 2011 09:15
Carlos Tevez: Ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City Carlos Tevez fær meira en 200 þúsund pund í vikulaun eða 37 milljónir íslenskra króna og fékk því litla samúð þegar fréttir bárust af því í gærkvöldi að hann hafi neitað að fara inn á völlinn í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen. Enski boltinn 28. september 2011 09:00
Enn lengist meiðslalisti Arsenal Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verða mörg stórlið evrópskrar knattspyrnu í eldlínunni. Fótbolti 28. september 2011 06:00
Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Fótbolti 27. september 2011 23:15
Ferguson óánægður með vörn og miðju United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínum mönnum hafi verið refsað fyrir einbeitingarleysi í varnarleik sínum gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. september 2011 22:22
Mancini vill Tevez í burtu frá City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill losna við Carlos Tevez frá félaginu eftir að sá síðarnefndi neitaði að koma inn á sem varamaður gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. september 2011 22:13
Tevez: Reyni að gera mitt besta Carlos Tevez sagði í raun lítið um ástæður sínar fyrir því að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik Manchester City gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann ítrekaði aðeins að hann væri óánægður hjá félaginu í viðtölum við fjölmiðlamenn eftir leikinn. Fótbolti 27. september 2011 21:52
Carlos Tevez neitaði að koma inn á Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti eftir leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld að Carlos Tevez hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leiknum. Það er ólíklegt að hann spili aftur fyrir City úr þessu. Fótbolti 27. september 2011 21:15
Í beinni: Bayern München - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bayern München og Manchester City í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. september 2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 27. september 2011 18:15
Í beinni: Manchester United - Basel Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Basel í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. september 2011 18:00
Dramatík á Old Trafford - City og Ajax töpuðu Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn fyrir Ajax sem tapaði fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester-liðin United og City lentu í miklum vandræðum í sínum leikjum. Fótbolti 27. september 2011 17:33
Naumur sigur Inter í Moskvu Inter Milan vann í kvöld góðan 3-2 sigur á CSKA Moskvu á útivelli í spennandi leik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Maure Zarate skoraði sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 27. september 2011 15:20
Rútubílstjóri Dortmund tekinn af löggunni á leið með liðið út á flugvöll Þýsku meistararnir í Borussia Dortmund mæta franska liðinu Marseille á útivelli í Meistaradeildinni á morgun en ferðalagið til Frakklands byrjaði ekki vel í morgun. Fótbolti 27. september 2011 14:00
Chelsea-liðið þurfti að skipta um flugvél á Gatwick Það var mikil töf á flugi Chelsea-manna til Valencia í morgun en Chelsea mætir spænska liðinu í Meistaradeildinni á morgun. Chelsea-liðið átti að fljúga klukkan 9.00 í morgun að íslenskum tíma en fluginu seinkaði um þrjá og hálfan tíma vegna bilanna í flugvélinni sem átti að flytja liðið til Spánar. Fótbolti 27. september 2011 13:00
Cruyff: Ajax getur strítt Real Madrid Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja stórlið Real Madrid heim í Meistaradeildinni annað kvöld. Goðsögnin Johan Cruyff segir að Ajax geti vel strítt spænska risanum. Fótbolti 26. september 2011 18:00
Rooney og Hernandez ekki með gegn Basel Framherjarnir Javier Hernandez og Wayne Rooney munu ekki geta leikið með Man. Utd gegn Basel í Meistaradeildinni vegna meiðsla. Framherjavalið stendur því á milli Michael Owen, Dimitar Berbatov og Danny Welbeck. Fótbolti 26. september 2011 13:58