Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Chia grautur og kjúklingasalat

Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins.

Matur
Fréttamynd

Morgunmatur í krukku

Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða.

Matur
Fréttamynd

Himnesk Nutella ostakaka

Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana.

Matur
Fréttamynd

Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru

Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu.

Matur
Fréttamynd

Haustsúpa sem yljar

Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði.

Matur
Fréttamynd

Quiche Lorraine

Quiche Lorraine er einn af eftirlætisréttum frakka og frábært að eiga eina böku í ísskápnum sem hægt er að grípa í, bjóða sem kvöldmat eða dögurð.

Matur
Fréttamynd

Brakandi ferskur Blóðbergskokteill

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill.

Matur
Fréttamynd

Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits.

Matur