Matur

Michelin-kokkur sýnir hvernig hægt er að gera eggjahræru á 40 sekúndum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta er mjög óhefðbundin aðferð.
Þetta er mjög óhefðbundin aðferð.
Kokkurinn Daniel Patterson segir að almennt geri fólk eggjahrærur með rangri aðferð.

Patterson notar ekki pönnu til að matreiða eggjahræru heldur notar aðeins pott og vatn. Það tekur því aðeins fjörutíu sekúndur að reiða fram girnilega hræru.

Patterson starfar á Michelin-veitingarstað og ætti að kunna sitt fag en hér að neðan má sjá myndband af því hvernig þetta er allt saman gert.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.