Er allt að springa vegna Fortnite? Ég hugsa að foreldrar mínir hafi nú haft takmarkaðan skilning á því hvers vegna ég las aftan á körfuboltamyndir heilu kvöldin sem krakki vegna þess að það var svo mikilvægt að muna upp á aukastaf hvað Mark Price gaf margar stoðsendingar. Skoðun 31. maí 2019 13:07
Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31. maí 2019 08:30
Counter-Strike kvöld í Lenovo deildinni Keppt verður í Counter-Strike í sjöttu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 30. maí 2019 18:30
Sjötta vika Lenovo deildarinnar hefst í kvöld Sjötta vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Rafíþróttir 29. maí 2019 18:30
Fimmtu viku Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Fimmtu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 26. maí 2019 16:00
Disney vinnur að mynd eftir Knights of the Old Republic Aðdáendur tölvuleiksins vinsæla Star Wars: Knights of the Old Republic hafa tilefni til að fagna. Bíó og sjónvarp 24. maí 2019 10:30
Lenovo deildin rúllar áfram Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Leikjavísir 23. maí 2019 19:00
Fimmta umferð Lenovo deildarinnar hrekkur í gang Fimmta vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Rafíþróttir 22. maí 2019 19:00
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 19. maí 2019 16:00
GameTíví spilar Dangerous Driving Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví er augljóslega stórhættulegir í umferðinni. Leikjavísir 17. maí 2019 10:00
Counter-Strike kvöld í Lenovo deildinni Fyrsti leikur kvöldins, sem er á milli KR og Fylkis, hefst klukkan 19:30. HaFiÐ og Tropadeleet etja svo kappi í leik sem hefst klukkan 20:30. Rafíþróttir 16. maí 2019 18:30
Hart barist í Lenovo deildinni í gær Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Rafíþróttir 16. maí 2019 11:08
Bein útsending: Lenovo deildin rúllar áfram Fjórða vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Leikjavísir 15. maí 2019 18:30
Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar Það gekk ýmislegt á í Lenovo deildinni um helgina. Þriðju umferðinni lauk nú á sunnudaginn og var keppt í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikjavísir 13. maí 2019 16:35
Þriðju umferð lýkur í Lenovo deildinni Keppt er bæði í League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 12. maí 2019 18:07
Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. Lífið 11. maí 2019 16:37
GameTíví spilar Devil May Cry 5 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. Leikjavísir 9. maí 2019 23:05
Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. Rafíþróttir 9. maí 2019 18:45
Bein útsending: Þriðja umferð Lenovo deildarinnar byrjar á LOL Þriðja vika Lenovo deildarinnar hefst í kvöld og að venju byrjar hún á tveimur viðureignum í leiknum League of Legends. Rafíþróttir 8. maí 2019 18:45
Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast Keppt verður í CS:GO og League of Legends. Rafíþróttir 5. maí 2019 16:13
Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. Leikjavísir 3. maí 2019 10:30
GameTíví spilar Days Gone Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. Leikjavísir 2. maí 2019 21:11
Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive Rafíþróttir 28. apríl 2019 16:15
Væntingunum verið stillt í hóf Risavaxna tölvuleikjaráðstefnan E3 nálgast óðfluga og getgátur og vangaveltur um hvað stóru fyrirtækin ætli að kynna fara eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Leikjavísir 27. apríl 2019 08:00
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. Leikjavísir 25. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Leikjavísir 24. apríl 2019 18:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. Rafíþróttir 24. apríl 2019 07:30
Næsta Playstation tölvan kemur ekki út á þessu ári Ef marka má orð yfirmanns hönnunar nýju leikjatölvunnar verður um verulega uppfærslu að ræða varðandi getu PS5, samanborið við PS4. Leikjavísir 17. apríl 2019 11:06