Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Kvíðadrifin vetrarferð á 100% rafmagni

Er hægt að skipta yfir í rafbíl eftir að hafa sett allt sitt traust á tröllvaxinn díselhlunk? Díselhlunkurinn er enginn draumur í innanbæjarsnatti en á langferðum frá Reykjavík norður yfir heiðar reynist hann vel. Rafbílar eru samt sem áður framtíðin og nú skildi reyna á einn slíkan norður í land í vetrarfæri.

Samstarf
Fréttamynd

Birgitta Haukdal sló í gegn í Smáralind

Birgitta Haukdal og dóttir hennar, Saga Júlía, ásamt Láru og Ljónsa frá Þjóðleikhúsinu, fylltu Smáralindina i síðustu viku þegar þau tróðu þar upp. Fjöldi fólks lagði leið sína í Smáralind til að horfa á þau syngja og sprella, ásamt því að gæða sér á veitingum og fá áritun frá rithöfundinum Birgittu Haukdal.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Árangurs­sögur hlaupa á hundruðum

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir er konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. „Það skemmtilegasta sem við gerum er að hjálpa fólki við að bæta heilsuna og auka sjálfstraustið,“ segir hún.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Jaguar kynnir fyrsta tengiltvinnbílinn F-Pace PHEV

Jaguar við Hestháls kynnir nk. laugardag, 14. október milli kl. 12 og 16, aldrifna jepplinginn F-Pace SE R-DYN í tengiltvinnútfærslu (PHEV) sem margir aðdáendur F-Pace hér á landi hafa beðið eftir með óþreyju.

Samstarf
Fréttamynd

Hágæða lífrænar snyrtivörur eftir Rose-Marie Swift

RMS beauty lífrænu förðunarvörurnar njóta mikilla vinsælda hjá versluninni Elira. Verslunin fagnar tveggja ára afmæli sínu um helgina og af því tilefni er 20% afsláttur af öllum vörum frá föstudegi til sunnudags, veglegir kaupaukar og kynningar bæði föstudag og laugardag.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Þetta er nú meiri lúxus kerran“

Volvo hefur verið leiðandi í öryggismálum áratugum saman og er sú ímynd að hjá Volvo fari öryggi, þægindi og flottheit fullkomlega saman, rótgróin í hugum okkar flestra. Volvo ætlar sér einnig að vera í forystu þegar kemur að rafvæðingu, sjálfvirkri aksturstækni og sjálfbærni og stefnir á að framleiða eingöngu rafbíla árið 2030.

Samstarf
Fréttamynd

Fuerteventura komin á fluglista PLAY

Ómótstæðileg náttúrufegurð, gylltar strendur, kristaltær sjór og botnlaust úrval af útivist og afþreyingu gera eyjuna Fuerteventura að fullkomnum áfangastað fyrir þau sem þyrstir í sólarfrí.PLAY flýgur nú til þessarar sólarperlu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Endur­hannaður og lang­drægari Hyundai Kona frum­sýndur

Hyundai á Íslandi frumsýnir á laugardag, 7. október milli kl. 12 og 16, nýjan og endurhannaðan Hyundai KONA í þremur útgáfum; hreinan og langdrægari rafbíl, tvinnbíl og fjórhjóladrifinn bensínbíl og verða allar útgáfur til taks fyrir áhugasama sem koma, kynna sér og reynsluaka rétta bílnum fyrir sínar þarfir.

Samstarf
Fréttamynd

Nýja vetrarlína Múmínálfanna mætt full af ævintýrum

Moomin Arabia 2023 vetrarlínan, Sliding, er komin í verslanir. Línan verður fáanleg í takmarkaðan tíma, frá deginum í dag fram til loka mars 2024 á meðan birgðir endast. Myndasagan heldur áfram þar sem frá var horfið í vetrarlínu síðasta árs og pastellitaþemað heldur sér einnig.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Modern Glam í Garðabænum

Modern Glam stemning var allsráðandi í síðasta þætti Bætt um betur þar sem gullfalleg íbúð í Urriðaholti var tekin í gegn. Þættirnir eru mikill innblástur fyrir fólk í framkvæmdum. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kraftur og mýkt á sama tíma

Ford Mustang Mach-E er hreinn rafbíll sem smellpassar inn í íslenskar aðstæður. Hann er fjórhjóladrifinn og þykir eintaklega góður í snjó og hálku, hefur mikla drægni og er búinn eldsnöggri hraðhleðslu.

Samstarf
Fréttamynd

Pjúra lúxus í öllum atriðum

Sænski bílaframleiðandinn Polestar ætlar sér stóra hluti í rafbílavæðingu heimsbyggðarinnar og vill flýta fyrir breytingum til sjálfbærra ferðamáta með hágæða hönnun og tækni. Fyrirtækið stefnir á að vera með fimm tegundir rafbíla í vörulínu sinni árið 2026.

Samstarf
Fréttamynd

Spennandi nýjungar hjá Sumac

Veitingastaðurinn Sumac við Laugaveg í Reykjavík kynnir þessa dagana nýja og spennandi mat- og vínseðla. Sumac hefur verið einn vinsælasti veitingastaður landsins frá því hann opnaði árið 2017 og víst að fjölmargir reglulegir og nýir viðskiptavinir eru spenntir yfir því sjá útkomuna. Sumac er veitingastaður vikunnar á Vísi.

Lífið samstarf