Stjarnan búin að draga kvennaliðið sitt úr keppni í tveimur deildum í sumar Ekkert verður að því að Stjarnan spili í 1. deild kvenna í körfubolta á komandi vetri eins og stefnan var sett á eftir að félagið dró lið sitt úr Domino´s deild kvenna fyrr í sumar. Körfubolti 22. ágúst 2019 14:30
ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Svisslendingurinn Roberto Kovac, nýr leikmaður ÍR, reyndist Íslandi erfiður í gær. Körfubolti 22. ágúst 2019 07:00
Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. Körfubolti 21. ágúst 2019 20:03
Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. Körfubolti 21. ágúst 2019 19:15
Með pálmann í höndunum í kvöld Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Sviss í lokaleik H-riðils í undankeppni EuroBasket 2021 ytra í dag. Ísland er með örlögin í eigin höndum fyrir lokaleikinn. Körfubolti 21. ágúst 2019 13:30
Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Körfubolti 21. ágúst 2019 13:00
Silfurlið Dominos-deildar karla heldur áfram að safna liði Silfurlið ÍR í Dominos-deild karla heldur áfram að safna liði fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni sem hefst 3. október. Sport 21. ágúst 2019 12:15
LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi. Körfubolti 20. ágúst 2019 22:30
„Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Þjálfari KR segir að íslenska karlalandsliðið í körfubolta megi ekki sofna á verðinum gegn Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021. Körfubolti 20. ágúst 2019 19:55
Haukar fá bakvörð frá Valsmönnum Körfuboltamaðurinn Gunnar Ingi Harðarson hefur skipt um lið en ekki um lit því hann verður áfram í rauðu í vetur. Gunnar Ingi ætlar að spila Haukum í Domino´s deild karla 2019-20. Körfubolti 20. ágúst 2019 14:15
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 10:30
Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. Körfubolti 20. ágúst 2019 10:15
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Körfubolti 19. ágúst 2019 12:15
Skrúfur frá ökklabroti árið 2014 gera Kristófer erfitt fyrir: Missir af fyrstu leikjunum og þarf mögulega í aðgerð Lykilmaður KR verður frá í lengri tíma er Vesturbæjarliðið reynir að vinna sjöunda titilinn í röð. Körfubolti 19. ágúst 2019 08:00
Álftnesingar safna stórskotaliði í körfuboltanum Álftnesingar virðast ætla sér stóra hluti í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 18. ágúst 2019 23:00
Jón Axel: Komum trylltir og spiluðum íslenska vörn Jón Axel Guðmundsson átti stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann 96-68 stórsigur á Portúgal í forkeppni Eurobasket í Laugardalshöll í dag. Körfubolti 17. ágúst 2019 18:44
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. Körfubolti 17. ágúst 2019 18:30
Craig: Einn besti leikur Íslands síðustu ár Ísland er í vænlegri stöðu fyrir lokaleik sinn í forkeppni Eurobasket eftir stórsigur á Portúgal í Laugardalshöll í dag. Craig Pedersen landsliðsþjálfari var að vonum hæstánægður í leikslok. Körfubolti 17. ágúst 2019 18:16
Jón Arnór og Helgi Már ekki til Vals | Gera atlögu að sjöunda titlinum í röð Tveir reynslumestu leikmenn KR hafa framlengt samninga sína við félagið. Körfubolti 16. ágúst 2019 19:08
Sleit krossband og spilar ekki með Lakers liðinu á tímabilinu Það hafa fáir körfuboltamenn í NBA-deildinni verið óheppnari síðustu ár en maður að nafni DeMarcus Cousins. Körfubolti 16. ágúst 2019 17:15
Heldur því fram að James Harden sé betri skorari en Jordan var Framkvæmdastjóri Houston Rockets er svo ánægður með stjörnuleikmann sinn James Harden að hann er farinn að tala um að hann sé betri en sjálfur Michael Jordan. Körfubolti 16. ágúst 2019 14:30
Kári Jónsson til Finnlands Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson hefur skrifað undir við finnska félagið, Helsinki Seagulls, en félagið tilkynnti þetta á vef sínum í morgun. Körfubolti 16. ágúst 2019 10:13
Snæfell styrkir sig með fyrrum unglingalandsliðsmiðherja frá Serbíu Snæfell hefur samið við miðherjann Emese Vida um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 16. ágúst 2019 09:45
Troðslukonan fékk lengsta bannið fyrir slagsmálin Brittney Griner, miðherji Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta, var dæmd í þriggja leikja bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings um síðustu helgi. Körfubolti 14. ágúst 2019 17:00
Tróð yfir lögreglumann í fullum klæðum Það er ekki allir sem fá tækifæri til að troða yfir lögreglumann en YouTube stjarnan Tristan Jass nýtti það tækifæri til fullnustu á dögunum. Körfubolti 14. ágúst 2019 06:00
Ferðast jafnmikið á NBA-tímabilinu eins og fara meira en tvisvar í kringum jörðina Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Körfubolti 13. ágúst 2019 23:00
NBA-stjarna með nýtt geggjað húðflúr af Barack Obama, Martin Luther King og mörgum fleirum á handleggnum Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Körfubolti 13. ágúst 2019 22:30
Fyrrum liðsfélagi segir að Lebron verði aftur sá besti í heimi á næsta tímabili Richard Jefferson býst við miklu af LeBron James á komandi tímabili í NBA körfuboltanum en James missti af úrslitakeppninni á síðustu leiktíð í fyrsta sinn síðan árið 2005. Körfubolti 13. ágúst 2019 17:30
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. Körfubolti 13. ágúst 2019 14:15
Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. Körfubolti 13. ágúst 2019 13:45