Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. Körfubolti 16. febrúar 2020 23:30
Þjálfarar bikarmeistaranna allir úr Borgarfirði Fjórir þjálfarar og aðstoðarþjálfarar sem fögnuðu bikarmeistaratitlunum tveimur í körfubolta í gær eiga að minnsta kosti eitt annað sameiginlegt. Þeir eru allir Borgfirðingar. Körfubolti 16. febrúar 2020 22:30
Martin stigahæstur er Alba Berlin varð bikarmeistari Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson varð í kvöld þýsku bikarmeistari er lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Baskets Oldenburg í úrslitum. Martin gerði sér lítið fyrir og var stigahæstur á vellinum með 20 stig. Körfubolti 16. febrúar 2020 21:30
Hetjum Borgarness var vel fagnað Það voru mikil fagnaðarlæti í Borgarnesi í gærkvöld þegar leikmenn og þjálfarar Skallagríms mættu á þorrablót Borgnesinga eftir að hafa landað fyrsta bikarmeistaratitlinum í sögu félagsins. Körfubolti 16. febrúar 2020 12:45
Lyfjaeftirlitið tafði fagnaðarlæti Skallagríms Skallagrímur varð í gærkvöld bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir magnaðan sigur gegn KR í úrslitum Geysisbikarsins. Fagnaðarlætin í Borgarnesi þurftu hins vegar að bíða þar sem nokkrir leikmanna liðsins voru teknir í lyfjapróf beint eftir leik. Körfubolti 16. febrúar 2020 10:30
Valur Orri í metabækur Florida Tech | Thelma átti stórleik Valur Orri Valsson átti ríkan þátt í mikilvægum sigri Florida Tech á Embry-Riddle, 77-70, í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 16. febrúar 2020 10:05
Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. Körfubolti 16. febrúar 2020 09:28
Benedikt Guðmundsson: Virkilega miður mín núna Benedikt Guðmundsson, eða einfaldlega Benni Gumm, var eðlilega ekki manna kátastur eftir stórtap KR í bikarúrslitum Geysisbikarsins fyrr í dag. Skallagrímur landaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli með 17 stiga sigri, 66-49. Körfubolti 15. febrúar 2020 22:45
Guðrún: Sætasti sigur sem ég hef unnið Guðrún Ósk Ámundadóttir gerði Skallagrím að bikarmeisturum á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari liðsins. Þá lék systir hennar, Sigrún Sjöfn, stóra rullu í sigrinum inn á vellinum en hún er fyrirliði liðsins. Körfubolti 15. febrúar 2020 20:30
Skallagrímur bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni Skallagrímur vann öruggan sigur á KR í úrslitum Geysisbikar kvenna. Fyrsti bikarmeistaratitill Skallagríms í sögunni staðreynd eftir öruggan 17 stiga sigur, 66-49. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 15. febrúar 2020 19:30
Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:15
Daníel: Sáu það allir að við söknuðum Le Day Þjálfari Grindavíkur sagði að það hafi vantað jafnvægi í leik sinna manna gegn Stjörnunni. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:09
Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:00
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:51
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:39
Jón Axel nærri þrefaldri tvennu Jón Axel Guðmundsson var afar nálægt þrefaldri tvennu fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt, þegar liðið vann St. Bonaventure 93-64. Körfubolti 15. febrúar 2020 10:00
Bridges og Zion með mögnuð tilþrif í ungstirnaleiknum Miles Bridges úr Charlotte Hornets var valinn maður leiksins þegar ungstirnaleikur NBA-deildarinnar fór fram. Körfubolti 15. febrúar 2020 09:30
Fyrrum liðsfélagi LeBron segir mataræðið hans vera skelfilegt Það virðist engu máli skipta hvað körfuboltastjarnan LeBron James borðar. Hann er alltaf í jafn flottu formi og spilar frábærlega. Körfubolti 14. febrúar 2020 23:00
Celtics strákarnir jöfnuðu í nótt afrek goðsagnakennds Boston liðs Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Körfubolti 14. febrúar 2020 18:30
Sportpakkinn: Þetta er afskaplega dapurt Það er ekki mikil ánægja hjá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ, þar sem sambandið fékk 20 prósent minna greitt úr Afrekssjóði ÍSÍ en í fyrra. Körfubolti 14. febrúar 2020 16:30
Skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu í NBA með „handboltaskoti“ Nýsjálendingurinn Steven Adams skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á sjö tímabilum í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. febrúar 2020 15:45
Hildur Björg sló bæði stiga- og framlagsmet Helenu í Höllinni í gær KR-ingurinn Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik þegar KR-konur slógu Íslands- og bikarmeistarar Vals út úr undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Körfubolti 14. febrúar 2020 13:30
Celtics skellti Clippers í tvíframlengdum leik | Zion bætti eigið stigamet Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Körfubolti 14. febrúar 2020 07:30
Guðrún: Stolt af liðinu - Var ekki svona róleg sem leikmaður Guðrún Ósk Ámundadóttir, þjálfari Skallagríms, var gífurlega ánægð eftir sigurinn á Haukum í Geysisbikarnum í körfubolta og sagði tilfinninguna sem hún upplifði gífurlega sæta. Hún nefndi strax að hún væri fyrst og fremst stolt af liði sínu. Önnur spurningin sem Guðrún svaraði var út í hennar hegðun á hliðarlínunni en hún var pollróleg þegar hún fylgdist með leiknum. Körfubolti 13. febrúar 2020 23:26
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Haukar 86-79 | Skallagrímur í úrslit gegn KR Skallagrímur mætir KR í úrslitaleik Geysisbikars kvenna í körfubolta eftir að hafa slegið Hauka út í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 13. febrúar 2020 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 99-104 | KR í úrslit eftir framlengdan spennutrylli Valur og KR mættust í kvöld í einum skemmtilegasta leik sem hefur sést í Laugardalshöllinni í bikarkeppni kvenna. Leikurinn var þó ekki nema undanúrslitaleikur! KR leidd lengst af í leiknum en hleypti Val aftur inn í leikinn á lokamínútum venjulegs leiktíma. Vesturbæingar tóku síðan forystuna undir lok framlengingarinnar og unnu að lokum 104-99. Körfubolti 13. febrúar 2020 22:30
Benni Gumm: Einn flottasti kvennaleikur síðari tíma „Einn flottasti kvennaleikur síðari tíma, held ég bara,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, eftir að liðið sló Val út í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2020 20:13
Sagði Luka Doncic að gefa dómaranum eiginhandaráritun eftir leikinn Luke Walton, þjálfari Sacramento Kings í NBA-deildinni, varð sér til skammar með orðum sínum í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 13. febrúar 2020 18:00
Íslandsmeistararnir frá 1964 eru heiðursgestir í kvöld Skallagrímskonur geta tryggt sér sæti í bikarúrslitum í kvöld og um leið stigið einu skrefi nær að vinna fyrsta stóra titil félagsins í 56 ár. Körfubolti 13. febrúar 2020 16:00
Með yfir 60 prósent þriggja stiga nýtingu í þremur leikjum í röð í bikarúrslitum í Höllinni Sigtryggur Arnar Björnsson hélt áfram þeirri hefð sinn að vera funheitur á fjölum Laugardalshallarinnar í bikarúrslitum þegar hann fór á kostum í sigri Grindvíkinga á Fjölni í undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Körfubolti 13. febrúar 2020 15:00