Tryggvi var aðeins fjórum stigum frá því að ná stigameti Jóns Arnórs Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason setti nýtt persónulegt met um helgina og var nálægt þvi að jafna íslenska stigametið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Körfubolti 18. janúar 2021 11:46
Teitur um Loga: Fljótari en menn sem eru tuttugu árum yngri en hann Logi Gunnarsson verður fertugur í haust en lætur ungu strákana oft líta illa út í Domino´s deildinni þessa dagana. Körfubolti 18. janúar 2021 10:41
Finninn fljúgandi og félagar áttu svar við stórleik Doncic Chicago Bulls, New York Knicks og New Orleans Pelicans tókst öllum að enda langa taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. janúar 2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í körfuboltanum Mánudagurinn 18. janúar er runninn upp og það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti, körfubolti, handbolti og rafíþróttir. Sport 18. janúar 2021 06:01
Sjáðu magnaðan flautuþrist Loga í lýsingu Rikka G Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur með minnsta mun er liðið mætti Tindastól á útivelli í Domino's deild karla í kvöld, 108-107. Körfubolti 17. janúar 2021 22:50
Umfjöllun: Tindastóll - Njarðvík 107-108 | Logi hetjan með flautuþrist Logi Gunnarsson var hetja Njarðvíkur er liðið vann sigur á Tindastól með minnsta mun, 108-107, eftir framlengdan leik í kvöld. Körfubolti 17. janúar 2021 22:45
Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 93-94 | Gestirnir höfðu betur eftir framlengingu Grindvíkingar keyrðu Suðurstrandarveginn og höfðu betur gegn Þór í Þórlákshöfn. Körfubolti 17. janúar 2021 20:59
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 87-105 | Öflugir ÍR-ingar unnu stórt á Egilsstöðum Nýliðar Hattar tóku á móti ÍR sem er spáð góðu gengi í Domino's deild karla í vetur. Hattarmenn eiga enn eftir að vinna leik á tímabilinu. Körfubolti 17. janúar 2021 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 83-86 | Stjörnumenn heppnir Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar sóttu Þór Ak. heim og höfðu betur eftir spennandi lokamínútur. Körfubolti 17. janúar 2021 19:53
Hleypur völlinn á þremur sekúndum Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, er líklega sneggsti körfuboltamaður landsins um þessar mundir. Körfubolti 17. janúar 2021 15:01
Jonni og Teitur að leggja til sameiningu í Reykjanesbæ? Umræðan í framlengingu Körfuboltakvölds fer í ýmsar áttir. Körfubolti 17. janúar 2021 13:01
Ekki erfitt fyrir Valsmenn að sjá alla þessa KR-inga í Valsbúningi Kjartan Atli Kjartansson og félagar hans í Körfuboltakvöldi fóru yfir Vesturbæjarinnrásina sem hefur átt sér stað að Hlíðarenda. Körfubolti 17. janúar 2021 11:30
Harden hlóð í þrefalda tvennu í frumraun sinni með Nets James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt og fór á kostum í nýjum búningi. Körfubolti 17. janúar 2021 09:32
„Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. Körfubolti 17. janúar 2021 09:00
Dagskráin í dag - Tólf beinar útsendingar Fjölbreytt efni íþrótta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. janúar 2021 06:00
„Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. Körfubolti 16. janúar 2021 23:01
„Getur engin farið á klúbbinn á laugardagskvöldi en við skemmtum okkur á vellinum í staðinn“ Hildur Björg Kjartansdóttir átti ágætan leik í kvöld fyrir Val gegn Haukum en hún setti niður ellefu stig og tók þar að auki sex fráköst í tíu stiga sigri á Ásvöllum. Körfubolti 16. janúar 2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 64-74 | Valskonur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð Íslandsmeistarar Vals lögðu Hauka að velli í stórleik dagsins í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 21:50
Tryggvi Snær maður leiksins í sigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fór mikinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2021 20:30
Blikar unnu öruggan sigur í Frostaskjólinu Breiðablik átti ekki í teljandi vandræðum með KR þegar liðin áttust við í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2021 18:55
Sjáðu Tryggva troða yfir tvo í spænska körfuboltanum Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld með Zaragoza í spænska körfuboltanum en hann skoraði 12 stig í fyrsta leikhlutanum. Körfubolti 16. janúar 2021 18:05
Keflavík og Skallagrímur á sigurbraut Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2021 17:53
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 16. janúar 2021 13:45
Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Sport 16. janúar 2021 06:00
Ég held að ég hafi ekki það mikil völd Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87. Körfubolti 15. janúar 2021 22:46
Þægilegt hjá Valencia í EuroLeague Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu stórsigur á Rauðu Stjörnunni er liðin mættust í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 91-71 Valencia í vil. Körfubolti 15. janúar 2021 22:15
Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15. janúar 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn. Körfubolti 15. janúar 2021 20:00
Haukur Helgi frá næstu sex vikurnar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni, verður frá næstu sex vikurnar eða svo. Þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Körfubolti 15. janúar 2021 17:15
Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Körfubolti 15. janúar 2021 15:01