Fundi flugfreyja og Icelandair lokið Fundi samninganefnda flugfreyja og Icelandair er nú lokið. Hann hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara í Borgartúni klukkan 9:30 í morgun. Boðað hefur verið til annars fundar á morgun klukkan hálf tíu. Innlent 22. júní 2020 17:07
Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum Viðskipti innlent 22. júní 2020 11:20
Sýnir frá flugferð á fyrsta farrými með Icelandair Mörg af vinsælustu myndböndunum á YouTube tengjast flugi og þá er oft greint frá því hvernig er að ferðast á dýrasta og besta farrýminu. Lífið 22. júní 2020 10:31
Samninganefndir flugfreyja og Icelandair funda Fundur samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara í Borgartúni klukkan 9:30 í morgun. Innlent 22. júní 2020 10:07
Ummæli Boga í Mannlífi komu Flugfreyjufélaginu á óvart Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ. Innlent 19. júní 2020 20:03
Vill vera nefndur sérstaklega á nafn Gummi Ben reynir að fá Aron Pálmarsson í lið með sér í myndakeppni Icelandair. Aron skorar á Gumma en afþví að Gummi er í svo lélegu formi sleppur hann mjög létt. Lífið samstarf 19. júní 2020 13:43
Kjaradeila flugfreyja: „Alltaf von þegar fólk talar saman“ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. Innlent 19. júní 2020 12:23
Jón Björnsson ráðinn forstjóri Origo Stjórn Origo hefur ráðið Jón Björnsson sem forstjóra félagsins og mun hann hefja störf hjá félaginu þann 21. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 18. júní 2020 10:41
„Til í að svíkja vin minn“ Bibba svífst einskis í myndaleik Icelandair og leitar liðsfélaga í innsta hring keppinautarins, Gumma Ben. Lífið samstarf 18. júní 2020 09:29
Icelandair fjölgar áfangastöðum í júlí: „Við erum að sjá mikinn áhuga á nágrannaþjóðunum“ Gert ráð fyrir að áfangastöðum Icelandair fjölgi verulega í júlí. Þá eru Íslendingar farnir að bóka flug í auknum mæli. Innlent 17. júní 2020 19:09
Innleysa útistandandi hluti í Heimavöllum Hið norska félag Fredensborg ICE ehf hefur eignast 99,45 prósent hlutafjár í Heimavöllum eftir uppgjör á yfirtökutilboði félagsins til hluthafa félagsins fór fram. Viðskipti erlent 16. júní 2020 10:47
Stefna að því að samkomulag við alla aðila sé í höfn 29. júní Viðræður Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda vegna mögulegrar lánalínu eða tryggingar láns til félagsins eru á áætlun. Tímalína félagsins hefur þó verið uppfærð. Viðskipti innlent 15. júní 2020 17:23
„Ertu til í að taka fyrir mig tíu!“ Myndakepnin milli Bibbu og Gumma Ben er í fullum gangi. Bibba leitar á náðir handboltastjörnu til að smala í #teambibba. Lífið samstarf 15. júní 2020 11:35
„Þú ert að segja að þú getir þetta ekki sjálfur!“ Keppnin milli Gumma Ben og Bibbu í myndaleik Icelandair harðnar. Gummi þarf á aðstoð að halda. Lífið samstarf 15. júní 2020 09:02
Guðmundur áfram framkvæmdastjóri Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus. Viðskipti innlent 12. júní 2020 22:00
„Ég tapa aldrei!“ Gummi Ben og Bibba eru lögð af stað í Heims-sókn með Icelandair Myndaleikur Icelandair er hafinn. Allir á Íslandi geta tekið þátt og merkt mynd af Íslandi #icelandisopen. Gummi Ben og Bibba eru ekkert að grínast með þetta! Lífið samstarf 11. júní 2020 16:45
Íslendingar hvattir til að dreifa myndum sem sýna hversu gott lífið er hér Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Lífið 11. júní 2020 10:29
Play áætlar að hefja leik næsta haust Skúli Skúlason, stjórnaformaður flugfélagsins Play, segir félagið stefna á að hefja sig til flugs í október á þessu ári. Hann segir flugmarkaðinn gjörbreyttan í kjölfar kórónuveirufaraldursins og segir stöðuna hagstæða fyrir nýtt flugfélag. Viðskipti innlent 11. júní 2020 08:26
Icelandair fer í heims-sókn Í dag hefst myndaleikur á samfélagsmiðlum á vegum Icelandair þar sem allir á Íslandi eru hvattir til að taka þátt. 15 ferðavinningar, innanlands og utan, eru í pottinum og vefsvæðið icelandisopen.is er helgað leiknum. Lífið samstarf 10. júní 2020 15:20
Farþegar með grímur þegar Icelandair flýgur á ný Bæði áhöfn og farþegar um borð í flugvélum Icelandair þurfa að vera með andlitsgrímur þegar félagið hefur daglegt áætlunarflug til lykiláfangastað í næstu viku. Farþegar sem finna fyrir einkennum sem líkjast flensu verða hvattir til að fresta ferðalagi sínu. Innlent 9. júní 2020 17:22
Skoða hvort stjórnarseta Evu Bryndísar hjá Högum brjóti gegn sátt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið mun nú taka til skoðunar hvort seta Evu Bryndísar Helgadóttur í stjórn Haga brjóti gegn ákvæðum sáttar eftirlitsins og Haga frá 11. september 2018 sem undirrituð var vegna kaupa Haga hf. á Olíuverzlun Íslands hf. Viðskipti innlent 9. júní 2020 14:41
Icelandair wprowadza loty do nowych miast Od połowy czerwca, islandzkie linie lotnicze Icelandair, planują latać do jedenastu miast. Polski 8. júní 2020 13:12
Icelandair flýgur til ellefu áfangastaða Icelandair stefnir á flug til tíu áfangastaða frá og með 15. júní næstkomandi, en þá verður ferðatakmörkunum hingað til lands breytt. Innlent 8. júní 2020 06:52
Flugfreyjufélagið og Icelandair funda í dag: „Það er töluvert á milli aðila“ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair munu funda hjá Ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Innlent 3. júní 2020 13:16
Ríkissáttasemjari boðar Icelandair og Flugfreyjufélag Íslands til fundar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu flugfreyja og Icelandair á miðvikudaginn klukkan 14. Síðast komu samningsaðilar saman þann 20. maí en þar hafnaði flugfreyjufélagið „lokatilboði“ Icelandair sem fól í sér krónutöluhækkanir á laun og um 12 prósenta hækkun á lægstu laun. Innlent 1. júní 2020 14:16
Forstjóri Southwest býst við að MAX fljúgi á fjórða ársfjórðungi Forstjóri Southwest Airlines, stærsta lággjaldaflugfélags heims, býst við að Boeing 737 MAX-þoturnar verði aftur komnar í farþegaflug á síðasta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 1. júní 2020 07:52
Pantaði flug til Íslands hálftíma eftir að kallið kom frá Icelandair John Lloyd beið ekki boðanna þegar honum barst tölvupóstur frá Icelandair í gær. Innlent 29. maí 2020 16:43
Daglegt áætlunarflug um leið og Danmörk opnar Tæplega tveimur tímum eftir að Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, hóf upp raust sína í hádeginu auglýsti Icelandair að félagið myndi hefja daglegt áætlunarflug til Kaupmannahafnar þann 15. júní Viðskipti innlent 29. maí 2020 14:43
Bogi Nils: Þarf fleiri hendur á dekk til að geta undirbúið og hafið nýja sókn Eftir að hafa skoðað málið gaumgæfilega er það niðurstaða stjórnenda Icelandair að hlutabótaleið stjórnvalda muni ekki eiga við lengur í starfsemi Icelandair Group frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 29. maí 2020 14:42
Starfsfólk Icelandair taki á sig tíu prósenta launaskerðingu eða lækki starfshlutfall Icelandair grípur til þessa aðgerða þar sem félagið „geti ekki“ nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda áfram. Viðskipti innlent 29. maí 2020 11:56