VÍS hefur minnkað vægi skráðra hlutabréfa um nærri þriðjung
![Hlutabréfaverð VÍS hefur lækkað um 17 prósent frá áramótum, svipað og hitt tryggingafélagið á markaði, Sjóvá.](https://www.visir.is/i/493FE90486E749F2CC4D0E3600BEED69F4130930FA5D8EB66C66836F97CB2122_713x0.jpg)
Tryggingafélagið VÍS hefur á síðustu misserum minnkað verulega um stöður sínar í skráðum hlutabréfum í Kauphöllinni samtímis versnandi árferði á hlutabréfamörkuðum. Tvær stærstu fjárfestingareignir félagsins eru í dag eignarhlutir í óskráðum félögum.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/498822162CFA3F00261B6A17B886F6B0B76E3D6B2903B8C7BE328601F09F9562_308x200.jpg)
VÍS vill breikka tekjustoðir félagsins og „horfir til tækifæra á markaði“
VÍS hefur að „undanförnu haft til skoðunar möguleika til útvíkkunar á ýmiskonar fjármálatengdri starfsemi sem fellur vel“ að tryggingafélaginu.
![](https://www.visir.is/i/02B8AA420D93B8FA28D2C6C8ECE3B0617DC3A8430D84D4B3F4902EE96D2D88F2_308x200.jpg)
SKEL seldi í Íslandsbanka, keypti í VÍS og fer með yfir sjö prósenta hlut
Fjárfestingafélagið SKEL, sem áður hét Skeljungur, keypti í morgun um 2,5 prósenta hlut í VÍS fyrir tæplega 800 milljónir króna. Fyrir átti SKEL um 4,8 prósenta eignarhlut í VÍS, sem er í formi framvirka samninga, og er því eftir kaupin í dag fjórði stærsti hluthafi tryggingafélagsins með rúmlega 7,3 prósenta hlut.