
Máltíð í myrkri og friði
"Ég kom til Tobago rétt fyrir jólin og lenti í smá vandræðum með gistingu. Þar var reyndar nýbúið að byggja nokkur stór strandhótel í þeim tilgangi að græða á ferðamannaiðnaði. En þótt engir ferðamenn sæjust enn voru þau samt á fullu verði og því of dýr fyrir mig.