Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum 29. desember 2004 00:01 Greytasleikur og Kertustubbur. Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári." Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól
Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári."
Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól