Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Gerði aðventukrans í stíl við bílinn

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er enn að ákveða hvernig aðventukransinn verður í ár. Eitt árið gerði hann aðventukrans í bílskúrnum sem hann áttaði sig eftir á að var í stíl við bílinn.

Lífið
Fréttamynd

Aðventukransinn alltaf að breytast

Elísa Ólöf Guðmundsdóttir, blómaskreytir og eigandi blómabúðarinnar 4 Árstíðir, hefur starfað við fagið frá því hún var unglingur. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í jólaskreytingum.

Lífið
Fréttamynd

Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn

Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum.

Tónlist
Fréttamynd

Jólatónleikar Fíladelfíu

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. Tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra.

Innlent
Fréttamynd

Gleðileg jól í ljósadýrð

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag

Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti.

Innlent
Fréttamynd

Setti Ris à l'amande í vegan búningi

Matarbloggarinn Þorbjörg Snorradóttir ólst upp við að fá ris à l'amande í eftirrétt á aðfangadag. Hún heldur í hefðina en þar sem hún hefur nú tekið upp vegan lífsstíl þá er ný útgáfa af eftirréttinum á boðstólum.

Jól
Fréttamynd

Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til

Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan.

Innlent
Fréttamynd

Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu

Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook.

Innlent
Fréttamynd

Kertasníkir kom til byggða í nótt

Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstríði af því hann gat ekki bæði horft á fallegan logann af þeim og borðað þau.

Jól