„FH á heimavelli á að vinna alla leiki“ Eiður Smári Guðjohnsen, sem þjálfar lið FH ásamt Loga Ólafssyni og Guðlaugi Baldurssyni, segir að FH eigi að vinna alla leiki á heimavelli. Íslenski boltinn 22. júlí 2020 11:12
Gunnhildur fegin að komast til Íslands: „Vorum tvær saman í þrjá mánuði“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir getur vart beðið eftir því að komast til Íslands í frí eftir erfiða mánuði í Bandaríkjunum þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur haldið landsliðskonunni í hálfgerðri gíslingu frá því í mars. Fótbolti 22. júlí 2020 11:00
Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. Íslenski boltinn 22. júlí 2020 10:30
„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru gapandi á rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson fékk gegn Fjölni um helgina. Íslenski boltinn 22. júlí 2020 08:30
„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 22. júlí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Lengjudeildin, enska B-deildin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkölluð fótbolta-veisla en alls eru fjórir leikir á dagskrá hjá okkur í dag. Þá sýnum við beint frá Evrópumótaröðinni í golfi. Sport 22. júlí 2020 06:00
Sveindís Jane: Elska að spila á móti Val Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild þegar Breiðablik vann stórsigur á Val, 4-0, í uppgjöri efstu liða Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 22:03
Einar Karl skoraði mark umferðarinnar en sá besti lék í Garðabænum Að venju valdi Pepsi Max Stúkan flottasta mark umferðarinnar, besta lið umferðarinnar og bestu varnarvinnu umferðarinnar. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 21:50
Afturelding bjargaði stigi í Grindavík og Þróttur náði í sitt fyrsta stig Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Lauk þeim báðum með 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 21:30
„Grafalvarlegt“ fyrir Ólaf Inga - „Hvað þarftu að segja til að fá rautt á þessum tímapunkti?“ „Það er grafalvarlegt fyrir hann að geta ekki verið partur af liðinu,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max-stúkunni, í umræðum um rautt spjald Ólafs Inga Skúlasonar. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 17:00
Gunnhildur Yrsa til Vals? - Vill komast frá Bandaríkjunum fyrir landsliðið Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, gæti mætt til leiks í Pepsi Max-deildinni í næsta mánuði eftir átta ár í atvinnumennsku. Hún vill komast frá Utah Royals til Evrópu vegna komandi landsleikja og kveðst hafa skoðað nokkra möguleika. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 16:31
Linda Líf lenti illa og viðbeinsbrotnaði Linda Líf Boama, einn af lykilmönnum Þróttar, verður ekki með liðinu í næstu leikjum í Pepsi Max-deild kvenna eftir að hafa viðbeinsbrotnað í jafnteflinu við KR í gærkvöld. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 16:00
„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Gummi Ben og sérfræðingar hans í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar sem tryggði Val dýrmætan sigur á Breiðabliki. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 15:00
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 14:30
Blikar taplausir á heimavelli í rúm þrjú ár Breiðablik hefur leikið 23 heimaleiki í röð án þess að tapa. Valur freistar þess að verða fyrsta liðið síðan 2. júlí 2017 til að vinna á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 13:00
Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 12:30
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. Íslenski boltinn 21. júlí 2020 11:30
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Sport 21. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 22:45
Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 2-1 Stjarnan | Árbæingar upp í 3. sætið Fylkir vann 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna á heimavelli Fylkis í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 22:05
Kjartan Stefánsson: Örugglega lélegasti leikur okkar á árinu Fylkir sigraði Stjörnuna 2-1 í Árbænum í kvöld í Pepsi Max deild kvenna. Þrátt fyrir sigurinn var Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, ekkert alltof sáttur með frammistöðuna. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 20:45
Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 19:45
Blikar með fimm stigum minna en á sama tíma í fyrra Eftir sjö umferðir er Breiðablik með fimm stigum minna í Pepsi Max-deild karla en á sama tíma í fyrra. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 17:00
KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 15:30
Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“ „Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 14:04
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 13:00
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 10:30