Alfreð Elías: Mikilvægt að Brenna Lovera sé mætt aftur í liðið Andri Már Eggertsson skrifar 13. júlí 2021 21:40 Alfreð Elías var sáttur í leiks lok Selfoss komst aftur á sigurbrautina eftir að hafa ekki náð í sigur í síðustu fimm leikjum sínum. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þar sem Brenna Lovera gerði sigurmark leiksins.Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar kátur í leiks lok. „Það er ótrúlega ljúft að vera komnar aftur á sigurbrautina góðu. Ég var mjög ánægður með leikinn í kvöld, það var kraftur í okkur og við sóttum öll stigin sem voru í boði." „Við vorum áræðnar í hlaupum gegnum varnarlínu þeirra, við sköpuðum fullt af færum og spilamennskan var heilt yfir góð fyrir utan tæplega tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik," sagði Alfreð Elías. Brenna Lovera hafði verið að glíma við meiðsli en var mætt í lið Selfoss í kvöld „Það sést langar leiðir hvað hún er mikilvæg, hún skorar sigurmark leiksins. Það hefur tekið á andlegu hliðina hennar að geta ekki spilað, við hvíldum hana í tvo leiki í stað fyrir að vera þröngva henni fyrr inn líkt og aðrir hefðu mögulega gert." „Hún var mjög spræk og er ég ánægður með að hún náði tæplega áttatíu mínútum í kvöld." Selfoss lenti í vandræðum í föstum leikatriðum í síðasta leik en Alfreð Elías var ánægður með hvernig Selfoss leysti föstu leikatriði Keflavíkur í kvöld. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
„Það er ótrúlega ljúft að vera komnar aftur á sigurbrautina góðu. Ég var mjög ánægður með leikinn í kvöld, það var kraftur í okkur og við sóttum öll stigin sem voru í boði." „Við vorum áræðnar í hlaupum gegnum varnarlínu þeirra, við sköpuðum fullt af færum og spilamennskan var heilt yfir góð fyrir utan tæplega tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik," sagði Alfreð Elías. Brenna Lovera hafði verið að glíma við meiðsli en var mætt í lið Selfoss í kvöld „Það sést langar leiðir hvað hún er mikilvæg, hún skorar sigurmark leiksins. Það hefur tekið á andlegu hliðina hennar að geta ekki spilað, við hvíldum hana í tvo leiki í stað fyrir að vera þröngva henni fyrr inn líkt og aðrir hefðu mögulega gert." „Hún var mjög spræk og er ég ánægður með að hún náði tæplega áttatíu mínútum í kvöld." Selfoss lenti í vandræðum í föstum leikatriðum í síðasta leik en Alfreð Elías var ánægður með hvernig Selfoss leysti föstu leikatriði Keflavíkur í kvöld.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira