Vestri heldur Jóni Þór og lykilmönnum Jón Þór Hauksson verður áfram við stjórnvölinn hjá Vestra á næstu leiktíð og tveir lykilmanna liðsins hafa framlengt samninga sína við félagið. Íslenski boltinn 15. október 2021 12:27
Birnir til Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Víkings hafa keypt kantmanninn Birni Snæ Ingason frá HK. Íslenski boltinn 15. október 2021 12:14
KR-ingar vonast eftir tugmilljóna rúsínu: „Á mjög erfitt með að halda með öðrum“ „Við getum sjálfum okkur um kennt um stöðuna en það gæti verið rúsína [í pylsuendanum],“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR. Mikið er í húfi fyrir KR-inga á morgun þegar Víkingur og ÍA mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 15. október 2021 11:01
Guðjohnsen fram úr Maldini í kapphlaupi konunglegu knattspyrnuættanna Ítalir eiga Maldini-fjölskylduna eins við Íslendingar eigum Guðjohnsen-fjölskylduna. Frammistaða Andra Lucasar og Sveins Arons í vikunni sýndi okkur að þeir standa sig vel í að fylgja í fótspor afa síns og pabba. Fótbolti 15. október 2021 10:01
Ágúst tekur við Stjörnunni Ágúst Gylfason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 15. október 2021 09:33
Birnir Snær að ganga í raðir Íslandsmeistaranna Birnir Snær Ingason, sóknarmaður HK, er að ganga í raðir Íslandsmeistara Víkings frá Kópavogsliðinu. Íslenski boltinn 14. október 2021 23:31
Segir að Stjarnan fái ekki Heimi Heimir Hallgrímsson verður ekki næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Þetta segir Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi Dr. Football. Íslenski boltinn 14. október 2021 15:32
Heimir mögulega að taka við Stjörnunni Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segist hafa átt í viðræðum við fjölmörg félög en vildi ekki tjá sig um orðróminn þess efnis að hann gæti verið að taka við Stjörnunni. Íslenski boltinn 13. október 2021 13:12
Aníta og Óskar stýra Fram Knattspyrnudeild Fram hefur ráðið þau Anítu Lísu Svansdóttur og Óskar Smára Haraldsson sem þjálfara kvennaliðs félagsins til næstu tveggja ára. Þau munu einnig þjálfa 4. flokk kvenna hjá félaginu og vinna að uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar hjá Fram. Íslenski boltinn 13. október 2021 11:21
Hannes: „Heimir vill ekki hafa mig hjá félaginu“ Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, segir að Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, vilji ekki hafa hann lengur hjá félaginu. Íslenski boltinn 13. október 2021 09:28
Ásgerður framlengir við Íslandsmeistarana Ásgerður Stefanía Baldursdóttir framlengdi í dag samningi sínum við Íslandsmeistaralið Vals út næsta tímabil. Íslenski boltinn 12. október 2021 20:00
Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar. Íslenski boltinn 11. október 2021 09:32
Guðlaugur Victor ekki með gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á morgun í undankeppni HM. Fótbolti 10. október 2021 11:18
Börnum og ungmennum boðið frítt á landsleik Íslands á morgun Knattspyrnusamband Íslands býður börnum og ungmennum, 16 ára og yngri, á völlinn á leik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 10. október 2021 10:58
Þungavigtin: HK neitaði tilboði frá KR upp á fjórar og hálfa milljón í Valgeir „KR-ingar eru með opið heftið núna og buðu fjórar og hálfa í Valgeir Valgeirsson,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Valgeir er leikmaður HK sem féll úr Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9. október 2021 13:20
Fór yfir það þegar Albert þóttist vera Willum er hann lék sér í FIFA Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék sér í tölvuleiknum FIFA eins og margur er hann var yngri. Það sem Albert gerði sem aðrir gerðu ef til vill ekki var að þykjast vera knattspyrnuþjálfarinn – og alþingismaðurinn - Willum Þór Þórsson og skamma leikmenn fyrir slakan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 9. október 2021 08:00
KR fær markvörð Fylkis Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er genginn í raðir KR frá Fylki. Hann skrifaði undir samning við Vesturbæjarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 8. október 2021 16:46
Kristall Máni kom heim til að fá að spila framar á vellinum: „Ég á heima fremstur“ Kristall Máni Ingason var kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deild karla í sumar og hélt upp á það með því að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarkeppninnar á dögunum. Íslenski boltinn 8. október 2021 11:30
Frá Kristianstad til Selfoss Björn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 5. október 2021 14:26
Ræddi við Óskar og Rúnar en valið auðvelt þegar Ólafur samdi við FH Knattspyrnumaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson ræddi við þjálfara Breiðabliks og KR áður en hann ákvað að ganga til liðs við FH. Hann segir allt til staðar í Kaplakrika til að FH-ingar nái vopnum sínum á nýjum leik. Íslenski boltinn 5. október 2021 13:00
„Við verðum að taka til og hagræða“ „Við vorum með stóran hóp og mikla umgjörð, og við verðum að taka til og hagræða,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Ljóst er að karlalið Vals kveður að minnsta kosti fimm leikmenn eftir vonbrigðatímabil og mikil óvissa ríkir um markvörðinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5. október 2021 10:01
Segir UEFA veita Íslandi og öðrum á EM allt of lítið verðlaunafé Ada Hegerberg, fyrsta konan til að hljóta Gullknöttinn, árið 2018, hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna UEFA fyrir upphæð verðlaunafjár á Evrópumóti kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 4. október 2021 16:01
Þorvaldur hættir að þjálfa Stjörnuna en verður rekstrarstjóri hjá félaginu Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Hann verður þó áfram hjá félaginu því hann hefur verið ráðinn rekstrarstjóri knattspyrnudeildar þess. Íslenski boltinn 4. október 2021 13:15
Grótta ræður 29 ára þjálfara Chris Brazell er nýr þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta. Hann tekur við Seltirningum af Ágústi Gylfasyni. Íslenski boltinn 4. október 2021 13:01
Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. Íslenski boltinn 4. október 2021 10:31
Þungavigtin um mál Hannesar Þórs: „Veit að leikmenn Vals eru mjög ósáttir við þessa meðferð“ „Mál málanna á þessum markaði í dag, þessum leikmannamarkaði, er náttúrulega besti markmaður fyrr og síðar – Hannes Þór Halldórsson – er í stríði við Valsmenn,“ segir Mikael Nikulásson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Sport 3. október 2021 23:00
Hermann ráðinn þjálfari uppeldisfélagsins Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem mun leika í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumarið. Hann skrifar undir þriggja ára samning við uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 3. október 2021 17:16
Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. Fótbolti 3. október 2021 08:01
Ég hafði alltaf góða tilfinningu „Mér fannst við byrja þennan leik frábærlega, fyrstu tuttugu mínúturnar. Ég er ógeðslega svekktur með fyrsta markið,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Vestra eftir súrt tap gegn Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 2. október 2021 18:16
Ásmundur tekur við bikarmeisturum Breiðabliks Bikarmeistarar Breiðabliks gáfu frá sér tilkynningu í dag þess efnis að Ásmundur Arnarsson væri nýr þjálfari liðsins. Er hann ráðinn til þriggja ára. Íslenski boltinn 2. október 2021 18:01