Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Stattu með þér

Það er stundum sagt að það skipti ekki máli hvað okkur finnst um okkur sjálf, við höfum rétt fyrir okkur hvað sem okkur finnst. Það þýðir að það sem við segjum um okkur sjálf og við okkur sjálf er okkar sannleikur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hugarfarið breyttist á einni nóttu

Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir sem heldur úti vef sem hún kallar Hugmyndir að hollustu, segir skyndilausnaloforð og niðursoðnar heilsurannsóknarfréttir einungis flækja leiðina að heilsufarslegri uppbyggingu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kúgast við munnmök

Upp á síðkastið hef ég meira verið að neita honum um að gera þetta en finnst það leiðinlegt því mig langar svo mikið að gera þetta fyrir hann og veit um margar aðrar stelpur þar sem þetta er ekkert mál hjá.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Jólakvíði og streita

Jólin eru ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir.

Jól
Fréttamynd

Gestirnir ljómuðu á Gló

"Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hamingju bláberjaís Heilsugengisins

Bláber er ein af ofurfæðum náttúrunnar og þau íslensku eru í topp klassa. Ef þú átt bláberja uppskeru í frystikistunni þá er ég með ótrúlega fljótlegan, mein hollan og geggjaðan ísdesert handa þér.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Dúndrandi hress lagalisti

Anna Birna Helgadóttir er orkubolti sem stundar mastersnám með 100% vinnu auk þess sem hún kennir vinsæla spinning-tíma í World Class.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Breytingaskeið Báru

Umræða um breytingaskeið kvenna á það til að snúast um hitakóf og leiðindi. Oft gleymist að konur eru kynverur alla ævi og því þarf að svara spurningunni: hvernig er kynlíf á breytingarskeiðinu?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Þekkir þú þín kjarnagildi?

Gildin okkar endurspegla það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu. Það er mikilvægt að geta skilgreint sín persónulegu kjarnagildi, það er eins og að hafa áttavita í vasanum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni

„Þú ert með þessi kynfæri á heilanum.“ Ég kinka ómeðvitað kolli og andvarpa. Það er rétt, ég játa sekt mína, ég er með kynfæri á heilanum. Ekki bara á heilanum heldur í heilanum, undir honum og yfir. Hvert sem ég fer eru kynfæri í umræðunni. Ekki endilega af því að ég stóð fyrir ljósmyndaverkefni í sumar heldur af því að allir eru með kynfæri á heilanum. Mest lesnu fréttirnar eru um kynfæri. Ef þú setur píku eða typpi í fyrirsögnin þá færðu smell því við erum alveg brjálæðislega forvitin um okkar allra „heilagasta“.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hvernig getum við nýtt matinn okkar betur?

Þegar heim er komið úr matvöruversluninni getum við líka flestöll nýtt þann mat sem við svo kaupum inn enn betur. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumaður, þekkir vel kúnstina að nýta mat eins vel og hægt er.

Heilsuvísir