Rækjukokteill í nýjum búningi 17. apríl 2015 13:38 VISIR.IS/EVALAUFEY Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning
Í mínum huga er rækjukokteillinn sem bæði amma og mamma voru með fyrir okkur fjölskylduna á tyllidögum sá allra besti. Gamlar og góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður, ég held mikið upp á þær uppskriftir og finnst gaman að prófa mig áfram með þær. Þessi rækjukokteill er einmitt dæmi um gamla uppskrift í nýjum búningi.500 g rækjurHandfylli ferskur kóríander½ - 1 fræhreinsað rautt chilialdin1 stk lime, safinnSalt og pipar1 avókadó1 gul melónaBlandað salatAðferð: Setjið kóríander, rautt chilialdin, límónu safann, salt og pipar í matvinnsluvél. Hellið leginum yfir rækjurnar og blandið vel saman. Látið standa í 1 – 2 klukkustundir í ísskáp. Skerið annað grænmeti í litla bita og blandið rækjum saman við. Skiptið rækjublöndunni niður í kokteilglös og berið réttinn gjarnan fram með ristuðu brauði.Ekki missa af Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum klukkan 20.10 á Stöð 2.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning