Heilsuráð Önnu Eiríks fyrir haustið Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir undirstrikar mikilvægi þess að fólk forgangsraði hreyfingu í daglegu lífi, jafnvel þótt það sé aðeins fimmtán mínútur á dag. Hér að neðan má finna fimm einföld ráð til að koma hreyfingu inn í rútínuna. Lífið 25. október 2024 09:34
Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu „Við þurfum að hægja á okkur og gefa okkur tíma fyrir okkur sjálf og fyrir heilsuna. Framundan er dimmasti tími ársins og staðreynd að andleg heilsa margra okkar fer niður á þessum tíma. Með því að gefa okkur tuttugu mínútur á dag í infrarauðum hita hlúum við bæði að líkamlegri og andlegri heilsu,“ segir Ari Steinn Kristjánsson, einn eigenda Heitirpottar.is Lífið samstarf 25. október 2024 08:31
Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Veitingamaðurinn Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, deilir hér uppskrift að máltíð sem hann og unnusta hans, Kristín Eva Sveinsdóttur hjúkrunarfræðingur, borðuðu á hverjum degi í sex mánuði áður hún steig á svið á heimsmeistaramótinu í fitness á Miami í sumar. Matur 24. október 2024 15:01
„Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga nagli, líkir líkamanum við vegasalt sem þarfnast rólegra stunda og slökunar. Hún hvetur fólk til að staldra við og hægja á sér í stað þess að keyra sig út. Heilsa 24. október 2024 10:31
Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Verðandi foreldrar verða gjarnan uppteknir af því spennandi ferli sem meðgangan er. Ábyrgðin sem fylgir ungbarni segir einnig sterkt til sín og allt í einu fara innihaldsefni vara sem ætlaðar eru börnum og mæðrum á meðgöngu að skipta máli. Lífið samstarf 24. október 2024 08:49
Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Þegar kemur að heilsunni okkar viljum við öll vanda okkur og gera allt til þess að hámarka líf okkar og heilbrigði. Síðastliðin ár hafa orðið miklar breytingar í umhverfismálum og sem betur fer er heimsbyggðin að verða meðvitaðri og velur vörur sem eru betri fyrir líkamann okkar og umhverfið. Lífið samstarf 23. október 2024 11:30
Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. Lífið 22. október 2024 11:50
Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Hrafnista er önnur stærsta heilbrigðisstofnun landsins sem rekur átta heimili í fimm sveitarfélögum. Stofnunin býr því að sterkum hópi starfsfólks og stjórnenda sem búa yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu. Samstarf 21. október 2024 11:30
„Nauðsynlegt að bregðast við“ en aðgerðum fækkar Fjármagn streymir úr landi í tengslum við efnaskiptaaðgerðir. Á sama tíma og heilbrigðisyfirvöld segja nauðsynlegt að takast á við offituvandann eru slíkar aðgerðir á íslenskri einkastofu ekki niðurgreiddar. Innlent 17. október 2024 23:00
„Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Á einum tímapunkti árið 2017 íhugaði Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir að raka af sér allt hárið. Hún hafði í einhvern tíma reynt að vinna bug á þrálátum skallablettum en án árangurs. Þá stakk frænka hennar upp á að hún myndi prufa Nourkrin Woman hárbætiefnið. Strax eftir mánuð fór hún að sjá mun, þar sem farið var að móta fyrir nýjum hárum í skallablettunum. Síðan þá hefur hárvöxturinn verið á jafnri og góðri leið upp á við. Lífið samstarf 17. október 2024 11:05
Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti mælir með maca jurtinni og góðgerlum fyrir konur á besta aldri, en meðmæli hennar eru byggð á niðurstöðum klínískra rannsókna sem og persónulegri reynslu. Lífið samstarf 17. október 2024 09:51
Ekkert bendi til þess að innrauðar sánur séu betri en venjulegar Prófessor emeritus í lífeðlisfræði segir ekkert benda til þess að innrauðar sánur, sem njóta síaukinna vinsælda hér á landi, virki betur en hefðbundin gufuböð eða heitir pottar. Upplýsingaóreiða virðist ríkja hjá mörgum sem bjóða upp á innrauðar sánur. Innlent 15. október 2024 09:06
„Lífsstíllinn er að drepa okkur“ Númi Snær Katrínarson, þrautreyndur þjálfari og rekstrarmaður, segist hafa fengið menningarsjokk þegar hann kom aftur til Íslands eftir að hafa dvalið mánuðum saman í frumskógum Costa Rica með fjölskyldu sinni. Lífið 14. október 2024 10:42
Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Það er óhætt að segja að Þórarinn Egill Sveinsson mjólkurverkfræðingur, sé skemmtilegur persónuleiki og hafi tekið að sér áhugaverð verkefni á starfsævinni. Lífið samstarf 14. október 2024 08:50
Framhald: „Málið er að mig langar ekki til að deyja“ „Málið er að mig langar ekki til að deyja. Ef þetta er einhver sofandi risi, þá er ég ekki að fara að láta pota í hann og mögulega vekja,“ segir dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, íþróttagarpur, sauðfjárbóndi og skólastjóri, til útskýringar á því að það sé víst hægt að skoða það eitthvað sérstaklega, hvers vegna krabbameinið er ekkert að láta á sér kræla lengur. Áskorun 13. október 2024 08:02
Vonast til að fleiri fái niðurgreiðslu á sprautunni Kona sem sprautar sig með þyngdarstjórnunarlyfinu Wegovy vill að lyfið verði niðurgreitt í meira mæli. Hún fær enga niðurgreiðslu og sér fram á að borga rúmlega 300 þúsund á ári fyrir lyfið. Innlent 11. október 2024 22:04
Met mæting í Klinkuboð Árlega Klinkuboð Artasan fór fram þann 26. september síðastliðinn og var viðburðurinn sá stærsti hingað til. Samstarf 11. október 2024 13:17
Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Egill Gylfason og Sunnefa Lindudóttir eru bæði klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 11. október 2024 11:30
Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Valgerður Kummer mælir hiklaust með því að konur prufi Femarelle fyrst áður en þær leita annarra ráða við einkennum breytingaskeiðsins. Lífið samstarf 10. október 2024 10:20
Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Á 4 sekúndna fresti selst flaska af gullelixírnum sem hefur haldið vinsældum sínum á milli kynslóða í 4 áratugi. Double Serum frá Clarins hefur ávallt verið dáð fyrir einstaka formúlu sína sem nýtir ofurkrafta náttúrunnar og sameinar þá nýjustu tækni í heimi húðumhirðu. Lífið samstarf 10. október 2024 08:57
Heimilislæknar upplifi stundum pressu á að skrifa lyfin út Dæmi eru um að heimilislæknar upplifi mikinn þrýsting frá skjólstæðingum um að fá þyngdarstjórnunarlyf uppáskrifuð. Þetta segir formaður Félags heimilislækna sem segir ásókn í lyfin gríðarlega og í samræmi við ákveðna hjarðhegðun Íslendinga. Innlent 9. október 2024 22:03
Lyfin hjálpi fólki í vandræðum en leysi ekki vandann Hátt í hundrað börn eru á þyngdarstjórnunarlyfjum. Barnalæknir sem hefur sérhæft sig í offitu segir þyngdarstjórnunarlyf ekki leysa offituvandann en þau hjálpi til. Innlent 9. október 2024 07:02
Skorti langtímarannsóknir á áhrifum Ozempic og Wegovy Læknir segir skynsamlegt að setja vinnureglur um hvenær skuli ávísa þyngdarstjórnunarlyfjum og hvenær ekki. Það muni taka nokkur ár í viðbót áður en góður skilningur fáist á langtímaávinningi og mögulegum aukaverkunum af lyfjunum. Innlent 8. október 2024 15:02
Sprautan umdeilda sem fólk er tilbúið að borga fyrir út ævina Sprenging hefur orðið í notkun þyngdarstjórnarlyfja á borð við Ozempic og Wegovy. Ætla má að þúsundir Íslendinga sprauti sig í von um að léttast. Lyfin eru sögð öflugt tól í baráttunni við offitu en aðgengi að þeim virðist stjórnlaust og læknir óttast misnotkun. Í Kompás skoðum við notkun þessara lyfja á Íslandi. Innlent 8. október 2024 07:02
„Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. Lífið 7. október 2024 12:30
Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Njóttu þess að vera ljóska án þess að hafa áhyggjur af skemmdum! Blonde+ Repair er fyrir ljóskur alls staðar, hvort sem þú elskar balayage eða babylights, strípur eða aflitun. Lífið samstarf 7. október 2024 11:29
Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Kulnun smitar út frá sér á vinnustað og samkvæmt rannsóknum er viðkomandi ekki fær um að veita viðskiptavinum jafn góða þjónustu og ella væri,“ segir Trausti Heiðar Haraldsson framkvæmdastjóri Prósents þegar niðurstöður nýrrar könnunar Prósents eru ræddar. Atvinnulíf 7. október 2024 07:02
„Bio-Kult er eitt af því sem er alltaf til á okkar heimili“ Eva Mattadóttir hefur ekki aðeins komið fjölskyldu sinni á Bio-Kult vagninn, heldur tekur hún sjálf Bio-Kult Mind daglega og dettur ekki í hug að sleppa því. Lífið samstarf 3. október 2024 09:29
Krem í tísku sem séu börnum stórhættuleg Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni og Húðvaktinni, hefur miklar áhyggjur af aukinni notkun ungmenna á húðvörum fyrir fullorðna, og þá sérstaklega hjá stúlkum. Lífið 2. október 2024 20:02
„Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði. Því breytingaskeið kvenna hefur oft áhrif á makann,“ segir Halldóra Skúladóttir, breytingaskeiðsráðgjafi og sérfræðingur í fræðslustjórnun og þjálfun starfsfólks. Atvinnulíf 2. október 2024 07:00