FH tapaði með einu marki í Noregi Þátttöku FH í EHF bikarnum er lokið eftir tap í tveimur leikjum fyrir norska úrvalsdeildarliðinu Arendal. Handbolti 12. október 2019 16:36
Rúnar markahæstur í sigri á Silkeborg Íslendingarnir í liði Ribe-Esbjerg fóru mikinn í fjögurra marka sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12. október 2019 16:00
Stjörnukonur skutust á toppinn með öruggum sigri Stjarnan rúllaði yfir Aftureldingu eftir að hafa verið undir í leikhléi í fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna. Handbolti 12. október 2019 15:56
Lærisveinar Patreks úr leik eftir vítakastkeppni Skjern fór illa að ráði sínu á heimavelli í dag og er úr leik í EHF bikarnum. Handbolti 12. október 2019 15:28
Erfitt verkefni fram undan hjá Íslandsmeisturunum Selfoss á erfitt verkefni fram undan í seinni leik liðsins gegn Malmö í EHF bikarnum í handbolta. Handbolti 11. október 2019 20:00
Sprengjubarátta Ásgeirs Snæs og Bjarna Ófeigs | Myndband Fyrsta Olísdeildar þraut vetrarins var á milli Vals og FH. Þá mættu Valsarinn Ásgeir Snær Vignisson og FH-ingurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson og kepptu í skemmtilegri þraut. Handbolti 11. október 2019 17:00
Kallað á Kára í landsliðið Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur þurft að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum vegna meiðsla. Handbolti 11. október 2019 16:33
Evrópuhelgi hjá íslensku liðunum Íslandsmeistarar Selfoss og FH berjast fyrir lífi sínu í EHF-bikarnum um helgina. Handbolti 11. október 2019 13:00
Seinni bylgjan: Er hann ekki að æfa í þessu húsi? Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Seinni bylgjunni velja áhugaverðustu klúður umferðarinnar. Handbolti 11. október 2019 08:00
Seinni bylgjan: Enginn þjálfari í heitu sæti? Ágúst Jóhannsson og Halldór Jóhann Sigfússon voru með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni á miðvikudagskvöld þar sem farið var yfir helstu málefni íslenska handboltans. Handbolti 11. október 2019 06:00
Dramatískar lokamínútur í leikjum Íslendinganna í Þýskalandi Fjórir leikir voru á dagskrá þýsku Bundesligunnar í kvöld og voru Íslendingar að störfum í þeim öllum. Handbolti 10. október 2019 18:45
Ólafur tryggði Kristianstad fyrsta stigið Ólafur Andrés Guðmundsson átti stórleik fyrir Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Handbolti 10. október 2019 18:30
Seinni bylgjan: Fram sterkasta liðið í Olís-deild kvenna Þriðja umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Handbolti 10. október 2019 16:45
Seinni bylgjan: Rosalegar lokasekúndur í Eyjum Selfyssingar unnu Eyjamenn með einu marki er liðin mættust í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 10. október 2019 15:15
„Ekki skrýtið að spennustigið sé hátt hjá liðinu þegar spennustigið er svo hátt hjá þjálfaranum“ Elías Már Halldórsson var sendur upp í stúku í leik botnliðs HK um helgina. Handbolti 10. október 2019 13:45
Seinni bylgjan: „Hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann“ Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöldið í Olís-deild karla. Handbolti 10. október 2019 10:30
Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. Handbolti 10. október 2019 09:30
Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. Handbolti 10. október 2019 08:30
Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. Handbolti 10. október 2019 07:30
Gunnar: Þurfum að skoða þetta í hægri endursýningu Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslag í Olísdeild karla í kvöld Handbolti 9. október 2019 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 29-29 | Sanngjarnt jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum Baráttan um Hafnarfjörð endaði í jafntefli Handbolti 9. október 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 29-30 | Íslandsmeistararnir fyrstir til að sigra Eyjamenn ÍBV var með fullt hús eftir fjórar umferðir í Olísdeild karla, þar til Íslandsmeistarar Selfoss mættu út í Eyjar og höfðu betur í hörku leik Handbolti 9. október 2019 21:45
Skjern vann Íslendingaslag við GOG Skjern hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9. október 2019 20:16
Álaborg styrkti stöðuna á toppnum Danmerkurmeistarar Álaborgar styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Holstebro á útivelli í kvöld. Handbolti 9. október 2019 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Fram 25-29 | Framarar náðu í fyrstu stigin Fram náði í sín fyrstu stig í Olísdeild karla með sigri á nýliðum Fjölnis í Dalhúsum í kvöld. Handbolti 8. október 2019 22:30
Elías dæmdur í eins leiks bann Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann. Handbolti 8. október 2019 16:59
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 32-27 Stjarnan | ÍR-ingar áfram með fullt hús ÍR-ingar héldu góðu gengi í deildinni áfram á meðan Stjarnan er áfram í veseni. Handbolti 7. október 2019 21:45
Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. Handbolti 7. október 2019 19:36
Teitur markahæstur í tapi Kristianstad Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli. Handbolti 7. október 2019 18:37
Engir nýliðar í hópi Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag 19 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Svíum í mánuðinum. Handbolti 7. október 2019 15:51