Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. Handbolti 21. febrúar 2022 23:31
Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. Handbolti 21. febrúar 2022 19:30
Leikjum dagsins frestað til morguns Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld. Handbolti 21. febrúar 2022 17:33
„Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 21. febrúar 2022 15:54
Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Handbolti 21. febrúar 2022 14:35
KA/Þór og Fram af öryggi í undanúrslit Liðin sem mættust í bikarúrslitum á síðasta tímabili tryggðu sig í dag í undanúrslit Coca Cola bikarsins í handbolta. Handbolti 20. febrúar 2022 21:18
Selfoss og KA í undanúrslit bikarsins Selfoss og KA eru komin í undanúrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 20. febrúar 2022 19:09
Umfjöllun og viðtöl: KA - Haukar 28-26 | KA-menn í undanúrslit KA er komið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins eftir frækinn sigur gegn Haukum Handbolti 20. febrúar 2022 18:14
Níu mörk Bjarka dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo heimsóttu Arnór Þór Gunnarsson og félaga hans í Bergischer í þýska handboltanum í dag þar sem heimamenn í Bergischer höfðu betur 32-27. Handbolti 20. febrúar 2022 16:39
Teitur og félagar halda í við toppliðin Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fjögurra marka útisigur í þýrku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið heimsótti Erlangen í dag. Lokatölur urðu 26-30, en Flensburg lyfti sér upp að hlið Kiel í öðru sæti með sigrinum. Handbolti 20. febrúar 2022 14:37
Viktor og félagar unnu nauman sigur Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nauman tveggja marka sigur gegn Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 19. febrúar 2022 16:31
Skanderborg vann Íslendingaslaginn | Sandra skoraði fimm í tapi Skanderborg og Ringkøbing áttust við í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag þar sem heimakonur í Skanderborg höfðu betur, 27-22. Þá skoraði Sandra Erlingsdóttir fimm mörk og tapi Álaborgar gegn Ringsted. Handbolti 19. febrúar 2022 15:29
Kátur að vera kominn í eitt stærsta handboltafélag heims Bjarki Már Elísson kveðst afar ánægður með að hafa samið við ungverska stórliðið Veszprém. Handbolti 19. febrúar 2022 10:01
Bjarki Már til Veszprém Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 18. febrúar 2022 14:30
Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. Handbolti 18. febrúar 2022 12:01
„Hann heitir Ómar Ingi Magnússon“ Þó að Evrópumótinu sé lokið þá heldur Ómar Ingi Magnússon áfram að fara á kostum á handboltavellinum. Handbolti 18. febrúar 2022 08:30
Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. Handbolti 17. febrúar 2022 23:30
Eyjamenn í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með öruggum níu marka sigri gegn Kórdrengjum í kvöld, 30-21. Handbolti 17. febrúar 2022 21:45
Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. Handbolti 17. febrúar 2022 21:31
Níu Íslensk mörk í enn einum sigri Magdeburg | Elvar átti stórleik fyrir Melsungen Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í Magdeburg halda áfram á sigurbruat í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Göppingen í kvöld. Þá átti Elvar Örn Jónsson stórleik í fjögurra marka sigri Melsungen gegn Minden á sama tíma. Handbolti 17. febrúar 2022 20:25
Fjórða tap Orra og félaga í röð Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum töpuðu sínum fjórða leik í röð í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tók á móti þýska liðinu Kiel í kvöld, en lokatölur urðu 31-30, Kiel í vil. Handbolti 17. febrúar 2022 19:24
Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. Handbolti 17. febrúar 2022 10:01
Allt eftir bókinni í bikarnum Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. Handbolti 16. febrúar 2022 22:24
Haukur og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu þegar Flensburg fékk Kielce í heimsókn. Handbolti 16. febrúar 2022 21:32
Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2022 20:45
Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 16. febrúar 2022 20:19
Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2022 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2022 20:00
Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. Handbolti 16. febrúar 2022 16:31
Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Handbolti 16. febrúar 2022 13:31