Telur ekkert lið geta stöðvað ÍBV Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. apríl 2023 08:00 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið frábær hjá ÍBV að undanförnu. Einar Jónsson segir að ÍBV verði óstöðvandi ef hún helst heil í gegnum úrslitakeppnina. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís-deild karla og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var gestur í seinasta hlaðvarpsþætti Kvennakastsins þar sem nýkrýndir deildar- og bikarmeistarar ÍBV voru til umræðu. Eyjaliðið hefur verið á ótrúlegri siglingu seinni hluta tímabilsins og unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Þá hefur liðið einnig tryggt sér deildar- og bikarmeistaratitilinn og Einar telur að það sé ekkert lið í deildinni um þessar mundir sem geti stöðvað ÍBV á leið liðsins að Íslandsmeistaratitlinum. „Ég held að það sé ekkert lið að fara að stöðva þær,“ sagði Einar. „Valur er að missa markmann núna sem er mjög slæmt fyrir Val. En ef ÍBV missir segjum bara Hrafnhildi Hönnu [Þrastardóttur], eða Sunnu [Jónsdóttur] eða Birnu [Berg Haraldsdóttur] - mega kannski síst við því að missa Hrafnhildi Hönnu - það sem skortir kannski hjá ÍBV er breidd.“ „Þær eru með virkilega gott sjö manna lið Alveg mjög gott. En þær mega illa við meiðslum og það er í rauninni held ég það eina sem gæti stöðvað ÍBV,“ bætti Einar við. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um ÍBV hefst eftir um það bil 37 mínútur. Klippa: Kvennakastið: Seinni bylgju sérðfræðingar fara yfir málin Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Sjá meira
Eyjaliðið hefur verið á ótrúlegri siglingu seinni hluta tímabilsins og unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Þá hefur liðið einnig tryggt sér deildar- og bikarmeistaratitilinn og Einar telur að það sé ekkert lið í deildinni um þessar mundir sem geti stöðvað ÍBV á leið liðsins að Íslandsmeistaratitlinum. „Ég held að það sé ekkert lið að fara að stöðva þær,“ sagði Einar. „Valur er að missa markmann núna sem er mjög slæmt fyrir Val. En ef ÍBV missir segjum bara Hrafnhildi Hönnu [Þrastardóttur], eða Sunnu [Jónsdóttur] eða Birnu [Berg Haraldsdóttur] - mega kannski síst við því að missa Hrafnhildi Hönnu - það sem skortir kannski hjá ÍBV er breidd.“ „Þær eru með virkilega gott sjö manna lið Alveg mjög gott. En þær mega illa við meiðslum og það er í rauninni held ég það eina sem gæti stöðvað ÍBV,“ bætti Einar við. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um ÍBV hefst eftir um það bil 37 mínútur. Klippa: Kvennakastið: Seinni bylgju sérðfræðingar fara yfir málin
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik