Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Fram unnu afar öruggan ellefu marka útisigur gegn HK og ÍBV vann nauman tveggja marka sigur gegn KA. Handbolti 25.10.2025 16:39
Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Íslandsmeistarar Vals unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Á sama tíma vann ÍR sterkan fimm marka sigur gegn Selfyssingum. Handbolti 25.10.2025 16:30
Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Kristjáni Erni Kristjánssyni og félögum hans í Skanderborg mistókst að halda í við topplið Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir tap í dag. Handbolti 25.10.2025 15:43
Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti 23.10.2025 18:46
Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnusson átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Magdeburg vann sannfærandi sigur í Meistaradeildinni. Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum í sömu keppni á sama tíma. Handbolti 23. október 2025 20:19
Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Íslendingaliðið Gummersbach gerði í kvöld 25-25 jafntefli við Kiel í þýsku bundesligunni í handbolta. Handbolti 23. október 2025 18:54
Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Viktor Gísli Hallgrímsson nýtur lífsins í Barcelona og að deila þar markmannsstöðunni með danska landsliðsmarkverðinum Emil Nielsen. Í kvöld snýr hann aftur á sinn fyrrum heimavöll í Póllandi. Handbolti 23. október 2025 14:33
Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í handbolta sýndu í verki, líkt og Íslendingar fyrr á þessu ári, að þær hefðu engan áhuga á að spila handboltaleik við Ísrael á meðan að Ísraelar stunduðu þjóðarmorð á Gaza. Handbolti 23. október 2025 13:00
Hatar hvítu stuttbuxurnar „Burt með hvítar stuttbuxurnar“ er nú orðið að baráttumáli fyrir handboltakonur heimsins þegar styttist í næsta heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Handbolti 23. október 2025 07:00
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22. október 2025 19:47
Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Handbolti 22. október 2025 18:52
Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 22. október 2025 18:17
Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála. Handbolti 22. október 2025 11:32
Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22. október 2025 09:01
Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21. október 2025 20:19
Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. Handbolti 21. október 2025 18:45
Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. Handbolti 21. október 2025 18:28
„Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Þorsteinn Gauti Hjálmarsson verður ekki með í leik Fram og Elverum í Evrópudeildinni í kvöld, en þekkir andstæðinginn vel eftir að hafa spilað við Elverum fyrir mánuði síðan. Handbolti 21. október 2025 13:45
Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Viktor Sigurðsson er genginn til liðs við Fram í Olís deild karla í handbolta en Framarar segja frá þessum fréttum á miðlum sínum. Handbolti 20. október 2025 21:32
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Ísland sótti Portúgal heim í annarri umferð í undankeppni EM 2026 í handbolta kvenna í Senhora da Hora, rétt norðan við Porto í dag. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn tapaði Ísland með eins marks mun 26-25 en Andrea Jacobsen var nálægt því að tryggja íslenska liðinu stig með lokakasti leiksins. Handbolti 19. október 2025 17:48
Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Magdeburg sem valtaði yfir Leipzig á útivelli, 23-36, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19. október 2025 16:57
Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19. október 2025 16:21
„Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. Handbolti 19. október 2025 08:00
Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Íslendingarnir í liði Erlangen, þeir Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson, fóru mikinn í dag þegar liðið lagði Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18. október 2025 18:50
Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn í dag þegar liðið lagði Aftureldingu 33-34 en sigurinn lyftir Eyjamönnum í 5. sæti Olís-deildarinnar. Handbolti 18. október 2025 17:07
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn