Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. Golf 29. maí 2017 15:44
Ólafía Þórunn endaði þriðja daginn í röð á frábæran hátt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði fugli á lokaholu sinni á LPGA Volvik meistaramótinu í golfi sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Golf 28. maí 2017 18:58
Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Golf 28. maí 2017 12:30
Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. Golf 27. maí 2017 19:46
Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. Golf 26. maí 2017 21:27
Haraldur Franklín missti af sigri í Svíþjóð eftir bráðabana Haraldur Franklín úr GR náði frábærum árangri á Star for Life PGA Championship atvinnumótinu sem lauk í dag á PGA Sweden National vellinum. Mótið er hluti af Nordic League atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu. Golf 26. maí 2017 15:00
Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Golf 25. maí 2017 23:11
Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 25. maí 2017 16:32
Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Golf 25. maí 2017 10:00
Dramatík er Horschel vann Day í umspili Byron Nelson-mótið á PGA-mótaröðinni var æsispennandi og þurfti umspil til þess fá sigurvegara. Golf 22. maí 2017 12:00
Fannar Ingi og Berglind fögnuðu sigri í Leirunni Fannar Ingi Steingrímsson, 19 ára kylfingur úr GHG, fagnaði sínum fyrsta sigri á Eimskipsmótaröðinni á Hólmsvelli í Leiru í dag en fyrr um daginn vann Berglind Björnsdóttir úr GR fimmta sigur sinn á ferlinum á Eimskipsmótaröðinni. Golf 21. maí 2017 19:22
Berglind komin í forystu Það er útlit fyrir spennandi keppni á lokahringnum á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki. Golf 20. maí 2017 19:18
Fannar Ingi með eins höggs forystu fyrir lokahringinn Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG lék frábært golf á öðrum keppnisdegi af alls þremur á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Golf 20. maí 2017 17:11
Ragnhildur með fjögurra högga forystu Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni. Golf 19. maí 2017 21:45
Ólafía Þórunn úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 19. maí 2017 16:40
Ólafía Þórunn á tveimur höggum yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta degi Kingsmill Championship mótinu í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 18. maí 2017 21:28
Fámennt en góðmennt á úrslitastundu í sumar GSÍ hefur sett saman úrvalshóp fjögurra golfmóta og þar munu úrslit Eimskipsmótaraðarinnar ráðast á þessu golfsumri sem hefst um helgina. "Við erum búin að einangra þá bestu,“ segir framkvæmdastjórinn Brynjar Eldon Geirsson. Golf 17. maí 2017 06:00
Guðmundur Ágúst fær að keppa við Henrik Stenson á Nordea Masters Guðmundur Ágúst Kristjánsson sýndi styrk sinn á úrtökumóti fyrir Nordea Masters og tryggði sér þátttökurétt á sjálfu Nordea Masters sem er hluti af sterkustu mótaröð Evrópu. Golf 16. maí 2017 15:19
Kim sá yngsti til að vinna Players Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Golf 15. maí 2017 08:00
Garcia fór holu í höggi á einni frægustu holu heims | Myndband Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Golf 12. maí 2017 14:00
Endaði á 55 höggum yfir pari á úrtökumóti fyrir US Open Hér er frétt sem ætti að láta flestum áhugakylfingum líða vel. Hún sannar að þeir sem eiga að vera betri geta átt martraðardag á vellinum. Golf 12. maí 2017 12:00
Rory grét er Garcia vann Masters Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia. Golf 11. maí 2017 20:30
Nicklaus finnur til með Tiger Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti. Golf 8. maí 2017 13:00
Valdís Þóra endaði í fimmta sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss. Golf 6. maí 2017 14:15
Valdís Þóra í hópi efstu kylfinga Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi VP Bank Ladies Open mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 4. maí 2017 13:07
Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. Golf 29. apríl 2017 18:21
Fóru á trúnó í brúðkaupi Rorys og eru núna bestu vinir Það hefur verið kalt á milli þeirra Sergio Garcia og Padraig Harrington en svo er ekki lengur. Golf 28. apríl 2017 23:15
Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28. apríl 2017 19:11
Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28. apríl 2017 00:34