Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2017 07:16 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði vel. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í 35.-42. sæti á Bláfjarðarmótinu í Kína sem er hluti af LPGA-mótaröðinni eftir annan hringinn sem var spilaður í nótt. Ólafía kom í hús á pari á fyrsta hring og byrjaði vel í gær þrátt fyrir skolla á þriðju holu því hún raðaði upp þremur fuglum á fyrri níu og var á tveimur höggum undir pari eftir fyrri hlutann. Á seinni níu fór allt í vaskinn hjá henni en hún fékk skramba á tíundu og tólftu braut og skolla á elleftur og þrettándu. Hún hrundi frá tveimur undir á fjóra yfir á fjórum holum. Ólafía paraði restina af holunum og lauk leik á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari vallarins. Þriðji hringurinn fer fram í nótt og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan fjögur í fyrramálið. Golf Tengdar fréttir Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í 35.-42. sæti á Bláfjarðarmótinu í Kína sem er hluti af LPGA-mótaröðinni eftir annan hringinn sem var spilaður í nótt. Ólafía kom í hús á pari á fyrsta hring og byrjaði vel í gær þrátt fyrir skolla á þriðju holu því hún raðaði upp þremur fuglum á fyrri níu og var á tveimur höggum undir pari eftir fyrri hlutann. Á seinni níu fór allt í vaskinn hjá henni en hún fékk skramba á tíundu og tólftu braut og skolla á elleftur og þrettándu. Hún hrundi frá tveimur undir á fjóra yfir á fjórum holum. Ólafía paraði restina af holunum og lauk leik á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari vallarins. Þriðji hringurinn fer fram í nótt og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan fjögur í fyrramálið.
Golf Tengdar fréttir Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32