Coles og Quigley efstir Þegar keppni er hálfnuð á Houston-mótinu í golfi hafa Ástralinn Gavin Coles og Bandaríkjamaðurinn Brett Quigley forystu, eru báðir á tíu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru jafnir á níu höggum undir pari. Sport 23. apríl 2005 00:01