Mickelson neðstur í Texas Pat Perez og Danny Lee efstir eftir fyrsta keppnisdag á Valero Texas Open. Golf 27. mars 2014 23:06
Hart sótt að Adam Scott á þriðja hring Spennandi lokahringur á Bay Hill framundan. Golf 23. mars 2014 11:04
Fátt virðist geta stoppað Adam Scott á Bay Hill Með sjö högga forystu eftir tvo hringi. Golf 22. mars 2014 09:22
Mögnuð tilþrif hjá Adam Scott á Bay Bill | Myndband Ástralinn setti vallarmet á fyrsta hring á Arnold Palmer-boðsmótinu en hann lék stórkostlegt golf og átti nokkur frábær högg. Golf 21. mars 2014 17:30
Ólafur Björn vann mót í Orlando og setti persónulegt met Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum vann fimm högga sigur á móti í Bandaríkjunum í gær. Golf 21. mars 2014 13:45
Adam Scott leiðir á Arnold Palmer Invitational eftir frábæran fyrsta hring Lægsta skor á Bay Hill vellinum í 30 ár. Golf 21. mars 2014 00:18
Arnold Palmer Invitational hefst á morgun Enginn Tiger Woods til að verja titilinn en mörg stór nöfn skráð til leiks. Golf 19. mars 2014 17:44
Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. Golf 18. mars 2014 22:54
Hvað er í golfpokanum hjá sigurvegurum helgarinnar? Kylfingarnir notuðu meðal annars 12 gráðu dræver og sérstakt dræverjárn frá Ping. Golf 18. mars 2014 17:45
Ótrúleg björgun hjá Watson | Myndband Tom Watson sýndi ótrúleg tilþrif á Toshiba Classic mótinu. Golf 17. mars 2014 23:30
John Senden sigraði á Valspar-meistaramótinu Garrigus þoldi ekki pressuna á lokahringnum. Golf 16. mars 2014 22:16
Stefnir í spennandi lokahring á Valspar-meistaramótinu Nokkrar frábærar frammistöður á þriðja hring. Golf 16. mars 2014 10:41
Garrigus leiðir á Copperhead eftir tvo hringi John Daly lék annan hringinn á 90 höggum. Golf 15. mars 2014 12:06
Erfiðar aðstæður á fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu Aðeins 25 kylfingar undir pari eftir fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu í golfi. Golf 14. mars 2014 08:56
Tiger þarf að greiða minjagripasala 146 milljónir króna Tiger Woods þarf að rífa upp veskið og greiða minjagripasala háa upphæð þar sem hann skaffaði honum ekki nóg af eiginhandaráritunum og ljósmyndum fyrir þrettán árum síðan. Golf 13. mars 2014 16:44
Frægasti kylfusveinn heims að hætta Steve Williams ætlar að draga úr vinnuálaginu á næsta ári sem eru slæm tíðindi frir Adam Scott. Golf 13. mars 2014 13:15
Tiger ætlar að vera með á Bay Hill Eftir hörmulega frammistöðu Tiger Woods á Cadillac-mótinu síðasta sunnudag veltu menn mikið fyrir sér stöðunni á bakmeiðslum Tiger og hvenær hann myndi snúa aftur á golfvöllinn. Golf 12. mars 2014 13:30
Vill fá yfir 300 milljónir króna frá Tiger Síðasta sunnudag lék Tiger Woods sinn versta lokahring á móti frá upphafi ferilsins. Daginn eftir varð hann að mæta í réttarsal. Golf 12. mars 2014 10:15
Adam Scott: "Ég þarf að æfa mig betur" Styttist í titilvörn Adam Scott á Mastersmótinu Golf 11. mars 2014 11:59
McIlroy pirraður á púttunum | Myndband Pútterinn var að stríða norður-Íranum sem var ekki nálægt sigri á heimsmótinu um helgina. Golf 10. mars 2014 23:30
Reed stóð við stóru orðin og sigraði á Cadillac meistaramótinu Þriðji sigur þess unga kylfings á PGA mótaröðinni - Tiger Woods í basli á lokahringnum Golf 10. mars 2014 00:11
Reed í forystu - Woods í toppbaráttunni eftir frábæran hring Aðstæður mun betri í dag heldur en í gær og það stefnir allt í spennandi lokahring. Golf 9. mars 2014 00:22
Erfiðar aðstæður á Cadillac meistarmótinu Aðeins fjórir kylfingar undir pari eftir tvo hringi. Golf 8. mars 2014 11:15
Þrumuveður setti strik í reikninginn á Doral Fimm kylfingar leiða á þremur höggum undir pari - Tiger Woods í basli. Golf 7. mars 2014 01:03
McIlroy ætlar að bæta fyrir mistökin um síðustu helgi Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks á Cadillac meistaramótinu Golf 6. mars 2014 15:45
Woods verkjalaus og með á Doral Tiger Woods er búinn að ná sér af bakmeiðslum og verður með í Cadillac mótinu sem hefst í dag. Golf 5. mars 2014 23:23
Ótrúlegt högg hjá McIlroy á Honda Classic Norður-Írinn Rory McIlroy átti eitt af höggum tímabilsins til þessa í gær. Golf 3. mars 2014 23:30
Rory: Ég átti ekki skilið að vinna Kylfingurinn Rory McIlroy reyndi ekki að draga fjöður yfir að spilamennska hans á lokadegi Honda Classic-mótsins hefði ekki verið nógu góð. Golf 3. mars 2014 14:45
Henley sigraði á Honda Classic eftir mikla dramatík Rory McIlroy fataðist flugið á síðasta hring og beið lægri hlut í bráðabana Golf 2. mars 2014 23:45